Bardagakappi úr búrinu á dansgólfið Stefán Árni Pálsson skrifar 6. september 2019 11:15 Jón Viðar segist ekki vera góður dansari en ætlar að gera sitt allra besta. „Þetta leggst bara vel í mig en ég er líka frekar stressaður,“ segir Jón Viðar Arnþórsson sem mun taka þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 en þættirnir hefja göngu sína í nóvember. Jón er einn af stofnendum og eigendum ISR Matrix Iceland og Mjölnis. Hann starfar í dag við það að þjálfa fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga í neyðarvörn og öryggistökum auk þess sem ég sér um slagsmálaatriði og áhættuatriði í íslenskum kvikmyndum og þáttum. „Ég hef stundað bardagaíþróttir í 23 ár, starfað í lögreglunni og farið í gegnum sérsveitarþjálfun. Ég hef þjálfað hættulegustu konur og menn landsins. Í þessu öllu líður mér vel. En þegar kemur að því að dansa, þá verð ég mjög lítill í mér og óöryggið sést langar leiðir.“ Jóni var boðið að taka þátt í fyrstu þáttaröðinni og vildi ekki skorast undan að þessu sinni. „Í partíum fer ég ekki á dansgólfið nema ég sé búinn að fá mér nokkra bjóra. Ég myndi aldrei gera það alveg edrú. Ég hef verið mikið í bardagaíþróttum og dansinn gæti alveg farið vel saman við það. Ég veit allavega að Bruce Lee var Cha cha cha meistarinn í Hong Kong. Það gæti hjálpað að vera vanur að læra hreyfingar í bardagaíþróttum þegar kemur að dansinum.“ Jón segist vera búinn að hitta dansfélaga sinn og líst honum rosalega vel á hana. „Maður er mikill keppnismaður og maður mun auðvitað gera sitt besta og gera allt sem ég get til að komast allavega eitthvað vel áfram í þáttunum.“ Allir geta dansað Tengdar fréttir Solla tekur þátt í Allir geta dansað: Rekin úr dansi sem barn Önnur þáttaröð af skemmtiþáttunum Allir geta dansað hefst á Stöð 2 í nóvember. Í þáttunum taka tíu landsþekktir einstaklingar þátt og para sig við fagdansara. 4. september 2019 10:30 Mest lesið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
„Þetta leggst bara vel í mig en ég er líka frekar stressaður,“ segir Jón Viðar Arnþórsson sem mun taka þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 en þættirnir hefja göngu sína í nóvember. Jón er einn af stofnendum og eigendum ISR Matrix Iceland og Mjölnis. Hann starfar í dag við það að þjálfa fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga í neyðarvörn og öryggistökum auk þess sem ég sér um slagsmálaatriði og áhættuatriði í íslenskum kvikmyndum og þáttum. „Ég hef stundað bardagaíþróttir í 23 ár, starfað í lögreglunni og farið í gegnum sérsveitarþjálfun. Ég hef þjálfað hættulegustu konur og menn landsins. Í þessu öllu líður mér vel. En þegar kemur að því að dansa, þá verð ég mjög lítill í mér og óöryggið sést langar leiðir.“ Jóni var boðið að taka þátt í fyrstu þáttaröðinni og vildi ekki skorast undan að þessu sinni. „Í partíum fer ég ekki á dansgólfið nema ég sé búinn að fá mér nokkra bjóra. Ég myndi aldrei gera það alveg edrú. Ég hef verið mikið í bardagaíþróttum og dansinn gæti alveg farið vel saman við það. Ég veit allavega að Bruce Lee var Cha cha cha meistarinn í Hong Kong. Það gæti hjálpað að vera vanur að læra hreyfingar í bardagaíþróttum þegar kemur að dansinum.“ Jón segist vera búinn að hitta dansfélaga sinn og líst honum rosalega vel á hana. „Maður er mikill keppnismaður og maður mun auðvitað gera sitt besta og gera allt sem ég get til að komast allavega eitthvað vel áfram í þáttunum.“
Allir geta dansað Tengdar fréttir Solla tekur þátt í Allir geta dansað: Rekin úr dansi sem barn Önnur þáttaröð af skemmtiþáttunum Allir geta dansað hefst á Stöð 2 í nóvember. Í þáttunum taka tíu landsþekktir einstaklingar þátt og para sig við fagdansara. 4. september 2019 10:30 Mest lesið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Solla tekur þátt í Allir geta dansað: Rekin úr dansi sem barn Önnur þáttaröð af skemmtiþáttunum Allir geta dansað hefst á Stöð 2 í nóvember. Í þáttunum taka tíu landsþekktir einstaklingar þátt og para sig við fagdansara. 4. september 2019 10:30