Vínylplötur að taka fram úr geisladiskum í fyrsta sinn frá 1986 Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2019 21:14 Sala vínylplatna jókst um 12,8 prósent á seinni hluta síðasta árs og um 12,9 prósent á fyrri hluta 2019. EPA/JEREMY NG Útlit er fyrir að stutt sé í að vínylplötur muni seljast betur en geisladiskar í Bandaríkjunum en það hefur ekki gerst síðan 1986. Sala vínylplatna hefur aukist stöðugt á undanförnum árum og á sama tíma hefur sala geisladiska dregist saman á gífurlegum hraða. Í umfjöllun Rolling Stone segir að í nýrri skýrslu samtaka bandarískra útgefenda komi fram að 8,6 milljónir vínylplatna hafi verið seldar á fyrri hluta þessa árs og það samsvari 224,1 milljón dala. Á sama tíma hafa selst 18,6 milljónir geisladiska fyrir 247,9 milljónir dala. Sala vínylplatna jókst um 12,8 prósent á seinni hluta síðasta árs og um 12,9 prósent á fyrri hluta 2019. Þó kemur fram að plötusala var einungis um fjögur prósent af heildartekjum tónlistariðnaðarins á fyrri helmingi þessa árs. Á sama tíma var komu 62 prósent hagnaðarins í gegn áskriftir að tónlistarveitum. Tónlist Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Útlit er fyrir að stutt sé í að vínylplötur muni seljast betur en geisladiskar í Bandaríkjunum en það hefur ekki gerst síðan 1986. Sala vínylplatna hefur aukist stöðugt á undanförnum árum og á sama tíma hefur sala geisladiska dregist saman á gífurlegum hraða. Í umfjöllun Rolling Stone segir að í nýrri skýrslu samtaka bandarískra útgefenda komi fram að 8,6 milljónir vínylplatna hafi verið seldar á fyrri hluta þessa árs og það samsvari 224,1 milljón dala. Á sama tíma hafa selst 18,6 milljónir geisladiska fyrir 247,9 milljónir dala. Sala vínylplatna jókst um 12,8 prósent á seinni hluta síðasta árs og um 12,9 prósent á fyrri hluta 2019. Þó kemur fram að plötusala var einungis um fjögur prósent af heildartekjum tónlistariðnaðarins á fyrri helmingi þessa árs. Á sama tíma var komu 62 prósent hagnaðarins í gegn áskriftir að tónlistarveitum.
Tónlist Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira