Gareth Bale allt í öllu í jafntefli Real gegn „Gula kafbátnum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. september 2019 21:00 Bale fagnar marki í kvöld. vísir/getty Villareal og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í spænska boltanum í kvöld en Gareth Bale var allt í öllu í Madrídarliðinu í leiknum. Gerard Moreno skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Villareal á 12. mínútu en Gareth Bale jafnaði metin skömmu fyrir hlé.Gareth Bale has scored his first La Liga goal in 169 days. He always loved facing Villarreal away. pic.twitter.com/Xd7PiigaJf— Squawka Football (@Squawka) September 1, 2019 Aftur komust heimamenn í Gula kafbátnum yfir er Moi Gomez skroaði á 74. mínútu en aftur var það Gareth Bale sem jafnaði. Nú fjórum mínútum fyrir leikslok. Fjörinu var ekki lokið því í uppbótartíma fékk Wales-verjinn Bale sitt annað gula spjald og þar með rautt spjald. Því var hann sendur í bað.Gareth Bale has now scored as many goals for Real Madrid across all competitions as Ronaldo Luís Nazário de Lima. 104 not out. pic.twitter.com/uGqh9x8B2h— Squawka Football (@Squawka) September 1, 2019 Lokatölurnar urðu þó 2-2 og Real er með fimm stig eftir fyrstu þrjá leikina. Spænski boltinn
Villareal og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í spænska boltanum í kvöld en Gareth Bale var allt í öllu í Madrídarliðinu í leiknum. Gerard Moreno skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Villareal á 12. mínútu en Gareth Bale jafnaði metin skömmu fyrir hlé.Gareth Bale has scored his first La Liga goal in 169 days. He always loved facing Villarreal away. pic.twitter.com/Xd7PiigaJf— Squawka Football (@Squawka) September 1, 2019 Aftur komust heimamenn í Gula kafbátnum yfir er Moi Gomez skroaði á 74. mínútu en aftur var það Gareth Bale sem jafnaði. Nú fjórum mínútum fyrir leikslok. Fjörinu var ekki lokið því í uppbótartíma fékk Wales-verjinn Bale sitt annað gula spjald og þar með rautt spjald. Því var hann sendur í bað.Gareth Bale has now scored as many goals for Real Madrid across all competitions as Ronaldo Luís Nazário de Lima. 104 not out. pic.twitter.com/uGqh9x8B2h— Squawka Football (@Squawka) September 1, 2019 Lokatölurnar urðu þó 2-2 og Real er með fimm stig eftir fyrstu þrjá leikina.