Framkoma með Fannari Sveinssyni á Stöð 2 í september Andri Eysteinsson skrifar 30. ágúst 2019 19:30 Framkoma hefst áttunda september. Stöð 2 Ísland er stútfullt af hæfileikafólki á ýmsum sviðum og fjöldi Íslendinga starfar við að koma fram á sviði. Fannar Sveinsson setti sér það markmið að kynnast betur því sem til þarf og ákvað því að fylgja þjóðþekktum Íslendingum í starfi þeirra. Manneskjurnar og störfin eru ólík, allt frá tónlistarfólkinu Ragga Bjarna og GDRN til athafnamannsins Magnúsar Scheving og forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttir. Öll stunda þau atvinnu þar sem krafa er gerð um framkomu. Fannar, og áhorfendur sjónvarpsþáttanna Framkomu, kynnast þessum þjóðþekktu Íslendingum og sjá hvað fer fram í þeirra daglega lífi. Í þáttunum fylgjumst við með Magnúsi Scheving ganga á höndum, Margréti Maack í kabarett sýningu og sjáum fréttaþulinn Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur undirbúa sig fyrir beina útsendingu.Þættirnir heita eins og áður segir Framkoma og hefjast á Stöð 2 sunnudaginn 8. September næstkomandi.Hér að neðan má sjá glæsilegt sýnishorn úr þáttunum Framkoma. Bíó og sjónvarp Framkoma Þættir á Stöð 2 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning „Mér þykir mjög vænt um lyfin mín“ Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Ísland er stútfullt af hæfileikafólki á ýmsum sviðum og fjöldi Íslendinga starfar við að koma fram á sviði. Fannar Sveinsson setti sér það markmið að kynnast betur því sem til þarf og ákvað því að fylgja þjóðþekktum Íslendingum í starfi þeirra. Manneskjurnar og störfin eru ólík, allt frá tónlistarfólkinu Ragga Bjarna og GDRN til athafnamannsins Magnúsar Scheving og forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttir. Öll stunda þau atvinnu þar sem krafa er gerð um framkomu. Fannar, og áhorfendur sjónvarpsþáttanna Framkomu, kynnast þessum þjóðþekktu Íslendingum og sjá hvað fer fram í þeirra daglega lífi. Í þáttunum fylgjumst við með Magnúsi Scheving ganga á höndum, Margréti Maack í kabarett sýningu og sjáum fréttaþulinn Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur undirbúa sig fyrir beina útsendingu.Þættirnir heita eins og áður segir Framkoma og hefjast á Stöð 2 sunnudaginn 8. September næstkomandi.Hér að neðan má sjá glæsilegt sýnishorn úr þáttunum Framkoma.
Bíó og sjónvarp Framkoma Þættir á Stöð 2 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning „Mér þykir mjög vænt um lyfin mín“ Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein