Ronaldo veit ekki hvenær hann leggur skóna á hilluna en það gæti verið á næsta ári Anton Ingi Leifsson skrifar 21. ágúst 2019 12:30 Hinn magnaði Ronaldo. vísir/getty Cristiano Ronaldo, stórstjarna Juventus og einn besti leikmaður heims, var í viðtali við sjónvarpsstöðina TV1 á dögunum þar sem hann ræddi um ferilinn og komandi tímabil. Portúgalinn gekk í raðir Juventus síðasta sumar á fjögurra ára samningi en hann kostaði 100 milljónir punda. Hann vann ítölsku úrvalsdeildina með félaginu á síðustu leitkíð. Hinn 34 ára gamli Ronaldo sem hefur unnið Balln D'or fimm sinnum er ekki kominn með hugann við endalok ferilsins. „Ég hugsa ekki um það,“ sagði Ronaldo þegar hann var spurður hvenær hann hafði hugsað sér að hætta að spila fótbolta. „Það gæti gerst á næsta ári en ég gæti einnig spilað þangað til ég verð 40 eða 41.“How much longer will Cristiano Ronaldo stay at the top of his game? pic.twitter.com/Tzuzmx3tRn — Goal (@goal) August 21, 2019 „Ég veit það einfaldlega ekki. Það sem ég segi alltaf er ég að nýt augnabliksins.“ Portúgalinn hefur unnið til verðlauna í þremur löndum; með Man. Utd á Englandi, Real Madrid á Spáni og Juventus á Ítalíu. „Er einhver knattspyrnumaður með fleiri met en ég? Ég held að það sé ekki til sá knattspyrnumaður,“ sagði kokhraustur Ronaldo sem fyrr. Ítalski boltinn Portúgal Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Sjá meira
Cristiano Ronaldo, stórstjarna Juventus og einn besti leikmaður heims, var í viðtali við sjónvarpsstöðina TV1 á dögunum þar sem hann ræddi um ferilinn og komandi tímabil. Portúgalinn gekk í raðir Juventus síðasta sumar á fjögurra ára samningi en hann kostaði 100 milljónir punda. Hann vann ítölsku úrvalsdeildina með félaginu á síðustu leitkíð. Hinn 34 ára gamli Ronaldo sem hefur unnið Balln D'or fimm sinnum er ekki kominn með hugann við endalok ferilsins. „Ég hugsa ekki um það,“ sagði Ronaldo þegar hann var spurður hvenær hann hafði hugsað sér að hætta að spila fótbolta. „Það gæti gerst á næsta ári en ég gæti einnig spilað þangað til ég verð 40 eða 41.“How much longer will Cristiano Ronaldo stay at the top of his game? pic.twitter.com/Tzuzmx3tRn — Goal (@goal) August 21, 2019 „Ég veit það einfaldlega ekki. Það sem ég segi alltaf er ég að nýt augnabliksins.“ Portúgalinn hefur unnið til verðlauna í þremur löndum; með Man. Utd á Englandi, Real Madrid á Spáni og Juventus á Ítalíu. „Er einhver knattspyrnumaður með fleiri met en ég? Ég held að það sé ekki til sá knattspyrnumaður,“ sagði kokhraustur Ronaldo sem fyrr.
Ítalski boltinn Portúgal Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Sjá meira