Alonso stefnir á Dakar rallið Bragi Þórðarson skrifar 22. ágúst 2019 17:45 Alonso stefnir á þátttöku í sögufræga eyðimekrurrallinu á næsta ári á hinum sigursæla Toyota Hilux. Getty Tvöfaldi Formúlu 1 meistarinn Fernando Alonso stefnir á að taka þátt í Dakar rallinu Janúar 2020. Hann hefur verið að prófa Toyota Hilux jeppann og er undirbúningur fyrir rallið kominn á fullt skrið. Spánverjinn setti Formúlu hanskana á hilluna í lok síðasta árs og hefur verið að prófa hinar ýmsu gerðir akstursíþrótta í ár. Hann varði titill sinn í þolakstri meðal annars með sigri í hinum sögufræga 24. stunda Le Mans kappakstri með Toyota. Nú hefur áhugi hans á rallakstri kviknað og kemur sér því vel fyrir Spánverjann að vera partur af Toyota liðinu. Það var einmitt Toyota sem stóð uppi sem sigurvegari í Dakar rallinu í Janúar síðastliðin. Nasser Al-Attyah kom í mark sem öruggur sigurvegari á sínum Hilux til að tryggja Toyota sinn fyrsta sigur í sögufræga rallinu. Alonso langar að vinna í eins mörgum tegundum akstursíþrótta og hægt er. ,,Eftir sigra í Formúlu 1, Le Mans og Daytona, þá er þetta stórt skref fyrir mig að færa mig af malbiki yfir á möl'' sagði Fernando við Sky Sports. Undirbúningur fyrir rallið er kominn á fullt og stefnir Alonso á að taka þátt í Harrismith 400 rallinu í Suður-Afríku núna í september. Formúla Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Tvöfaldi Formúlu 1 meistarinn Fernando Alonso stefnir á að taka þátt í Dakar rallinu Janúar 2020. Hann hefur verið að prófa Toyota Hilux jeppann og er undirbúningur fyrir rallið kominn á fullt skrið. Spánverjinn setti Formúlu hanskana á hilluna í lok síðasta árs og hefur verið að prófa hinar ýmsu gerðir akstursíþrótta í ár. Hann varði titill sinn í þolakstri meðal annars með sigri í hinum sögufræga 24. stunda Le Mans kappakstri með Toyota. Nú hefur áhugi hans á rallakstri kviknað og kemur sér því vel fyrir Spánverjann að vera partur af Toyota liðinu. Það var einmitt Toyota sem stóð uppi sem sigurvegari í Dakar rallinu í Janúar síðastliðin. Nasser Al-Attyah kom í mark sem öruggur sigurvegari á sínum Hilux til að tryggja Toyota sinn fyrsta sigur í sögufræga rallinu. Alonso langar að vinna í eins mörgum tegundum akstursíþrótta og hægt er. ,,Eftir sigra í Formúlu 1, Le Mans og Daytona, þá er þetta stórt skref fyrir mig að færa mig af malbiki yfir á möl'' sagði Fernando við Sky Sports. Undirbúningur fyrir rallið er kominn á fullt og stefnir Alonso á að taka þátt í Harrismith 400 rallinu í Suður-Afríku núna í september.
Formúla Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira