Sao Paulo myrkvuð vegna reyks frá Amasóneldunum Andri Eysteinsson skrifar 22. ágúst 2019 13:52 Amazonfrumskógurinn bindur gríðarlegt magn kolefnis. AP/Corpo de Bombeiros de Mato Grosso Gríðarlegir skógareldar loga nú á miklu svæði í Amasón regnskóginum í Suður-Ameríku. Christian Poirier, stjórnandi samtakanna Amazon Watch segir líkur á því að eldarnir hafi kviknað af mannavöldum. Þá sérstaklega af bændum og skógarhöggsmönnum sem vilji ryðja land. Miklir eldar hafa geisað undanfarnar vikur í hluta Amasónregnskógarins í Suður-Ameríku. Eldnum mikla fylgir mikill reykur en áhrifa hans var að gæta í stærstu borg Brasilíu í gær, Sao Paulo. Um miðjan dag umlykti reykur alla borginna og fljótlega eftir hádegi varð orðið dimmt. AP greinir frá.SAO Paulo - Brazil plunged into darkness in the middle of the afternoon as a massive wall of smoke from the huge fires burning the Amazon (thousands of miles away) covered Brazil’s largest city causing a daytime blackout in the city#AmazonRainforestpic.twitter.com/ff3k7QLmrm — Pirate™ (@PirateMulwana) August 22, 2019 Brasilískar stofnanir hafa greint frá því að í Brasilíu hafi metfjöldi elda kviknað á árinu 2019. Eldarnir í ár hafa verið 74.155 en um er að ræða 84% aukningu frá sama tímabili í fyrra. Stjórnvöld í Brasilíu hafa verið harðlega gagnrýnd og þá helst forsetinn Jair Bolsonaro, sem tók við embætti um síðustu áramót. Þykja stefnumál hans sem snúa að því að efla iðnað á svæðinu, hafa stuðlað að þessum metfjölda skógarelda í ár. Umhverfisráðherra Brasilíu, Ricardo Salles, var endurtekið truflaður við ræðuhöld á ráðstefnu um hnatthlýnun í brasilísku borginni Salvador í gær. Mótmælendur kölluðu „Amasón brennur“ látlaust eftir að Salles steig í pontu. Brasilía Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Gríðarlegir skógareldar loga nú á miklu svæði í Amasón regnskóginum í Suður-Ameríku. Christian Poirier, stjórnandi samtakanna Amazon Watch segir líkur á því að eldarnir hafi kviknað af mannavöldum. Þá sérstaklega af bændum og skógarhöggsmönnum sem vilji ryðja land. Miklir eldar hafa geisað undanfarnar vikur í hluta Amasónregnskógarins í Suður-Ameríku. Eldnum mikla fylgir mikill reykur en áhrifa hans var að gæta í stærstu borg Brasilíu í gær, Sao Paulo. Um miðjan dag umlykti reykur alla borginna og fljótlega eftir hádegi varð orðið dimmt. AP greinir frá.SAO Paulo - Brazil plunged into darkness in the middle of the afternoon as a massive wall of smoke from the huge fires burning the Amazon (thousands of miles away) covered Brazil’s largest city causing a daytime blackout in the city#AmazonRainforestpic.twitter.com/ff3k7QLmrm — Pirate™ (@PirateMulwana) August 22, 2019 Brasilískar stofnanir hafa greint frá því að í Brasilíu hafi metfjöldi elda kviknað á árinu 2019. Eldarnir í ár hafa verið 74.155 en um er að ræða 84% aukningu frá sama tímabili í fyrra. Stjórnvöld í Brasilíu hafa verið harðlega gagnrýnd og þá helst forsetinn Jair Bolsonaro, sem tók við embætti um síðustu áramót. Þykja stefnumál hans sem snúa að því að efla iðnað á svæðinu, hafa stuðlað að þessum metfjölda skógarelda í ár. Umhverfisráðherra Brasilíu, Ricardo Salles, var endurtekið truflaður við ræðuhöld á ráðstefnu um hnatthlýnun í brasilísku borginni Salvador í gær. Mótmælendur kölluðu „Amasón brennur“ látlaust eftir að Salles steig í pontu.
Brasilía Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira