Missy Elliott kemur á óvart með plötu eftir fjórtán ára bið Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. ágúst 2019 14:37 Missy Elliott stimplar sig rækilega inn í tónlistarsenuna á ný með litríku og skapandi myndbandi og nýrri plötu. Aðdáendur tónlistarkonunnar Missy Elliot sem er þekkt fyrir slagara á borð við Get Ur Freak On, 4 My People og Work It, geta tekið gleði sína því rapparinn gaf út plötuna Iconology á miðnætti í gær en fjórtán ár eru liðin síðan hún gaf út síðustu plötuna sína. Á plötunni er að finna fimm lög en samhliða útgáfunni frumsýndi hún líka litríkt og skapandi myndband við lagið Throw It Back sem er að finna á nýju plötunni.Don't look for another MISSY cause there'll be no nother one! #THROWITBACK video is OUT! ttps://missyelliott.lnk.to/ThrowItBackVideoTA pic.twitter.com/DWl7ubK2CI— Missy Elliott (@MissyElliott) August 23, 2019 Elliott kom fylgjendum sínum skemmtilega á óvart á miðnætti þegar hún tilkynnti um nýju plötuna. „Hverfum aftur til tímans þegar tónlistin var góð og fékk okkur til þess að langa til að dansa!“ Platan kemur út einungis örfáum dögum áður en Elliott hlýtur heiðursverðlaun MTV tónlistarverðlaunanna sem fara fram næsta mánudag. Þau eru veitt þeim listamanni sem hefur markað djúp spor með framlagi sínu til tónlistar. Menning Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Aðdáendur tónlistarkonunnar Missy Elliot sem er þekkt fyrir slagara á borð við Get Ur Freak On, 4 My People og Work It, geta tekið gleði sína því rapparinn gaf út plötuna Iconology á miðnætti í gær en fjórtán ár eru liðin síðan hún gaf út síðustu plötuna sína. Á plötunni er að finna fimm lög en samhliða útgáfunni frumsýndi hún líka litríkt og skapandi myndband við lagið Throw It Back sem er að finna á nýju plötunni.Don't look for another MISSY cause there'll be no nother one! #THROWITBACK video is OUT! ttps://missyelliott.lnk.to/ThrowItBackVideoTA pic.twitter.com/DWl7ubK2CI— Missy Elliott (@MissyElliott) August 23, 2019 Elliott kom fylgjendum sínum skemmtilega á óvart á miðnætti þegar hún tilkynnti um nýju plötuna. „Hverfum aftur til tímans þegar tónlistin var góð og fékk okkur til þess að langa til að dansa!“ Platan kemur út einungis örfáum dögum áður en Elliott hlýtur heiðursverðlaun MTV tónlistarverðlaunanna sem fara fram næsta mánudag. Þau eru veitt þeim listamanni sem hefur markað djúp spor með framlagi sínu til tónlistar.
Menning Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira