Finnst skemmtilegast að elda og ferðast Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. ágúst 2019 12:00 Ingibjörg er stoltust af því hve systurdóttir hennar lítur upp til hennar. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir er einn keppenda Miss Universe Iceland. Ingibjörg vinnur við umönnun á sambýli en hún ætlar að læra viðskiptastjórnun. Hún elskar að elda, ferðast og hreyfa sig. Lífið tók Ingibjörgu á tal:Morgunmatur? Banana froosh eða linsoðið eggHelsta freisting? Vesturbæjarís!Hvað ertu að hlusta á ? James Bay, Ed Sheeran eða Lewis Capaldi, Það er bara eitthvað við breska karlmenn með gítar að syngja..Hvað sástu síðast í bíó? Aladdin með stelpunum í Miss Universe IcelandHvaða bók er á náttborðinu? Þær eru fjórar sem ég gríp alltaf reglulega í: Lífsgleðin njóttu eftir Dale Carnigy, Unfuck yourself eftir Gary John Bishop og The subtle art of not giving a fuck eftir Mark Manson.Hver er þín fyrirmynd? Lilja systir hennar mömmu.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ég ætla í viku til Akureyrar með fjölskyldunni annars er ég að vinna en ætla reyna njóta inn á milli vakta Uppáhaldsmatur? Úff! Ég er svo mikill matargæðingur að það er erfitt að velja eitt, En þessa stundina er ég með æði fyrir kjúklingabringum grillaðar í Caj P grillolíu, sætkartöflumús og gott salat on the side. Algjört lykilatriði í salatinu er fetaostur, döðlur og ristaðar furuhneturUppáhaldsdrykkur? Kristall með Mexican Lime bragði ( helst í dós)Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Lady GagaHvað hræðistu mest? Að missa ástvinNeyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í ? Ég hef eflaust verið um 13 ára þegar ég var að koma úr sturtu, var kominn í náttföt að neðan en ber að ofan þegar systir mín dinglar bjöllunni. Ég ákvað nú að skemmta henni smá og stekk fram á stigapallinn (enn ber á ofan) og á sama tíma og ég kem hoppandi fram á stigagang ákvað ég að hrista á mér axlirnar sem eitthvað svaka dansspor. Hins vegar var hún ekki ein á ferð og var vinur hennar með. Hann hlær enn að svipnum á mér þegar ég sá að hann var með.Hverju ertu stoltust af? Hvað Elíana systurdóttir mín lítur upp til mín í einu og öllu.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ekki sem ég man eftir í fljótu bragðiHundar eða kettir? Hundar!Hvaða er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að vera föst í umferðEn það skemmtilegasta? Að ferðast, bæði innanlands og utanlandsHverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Góðri reynslu og betra sjálfstrausti bæði í framkomu og samskiptum.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Vonandi heilbrigð og hamingjusöm að stofna fjölskyldu.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir er einn keppenda Miss Universe Iceland. Ingibjörg vinnur við umönnun á sambýli en hún ætlar að læra viðskiptastjórnun. Hún elskar að elda, ferðast og hreyfa sig. Lífið tók Ingibjörgu á tal:Morgunmatur? Banana froosh eða linsoðið eggHelsta freisting? Vesturbæjarís!Hvað ertu að hlusta á ? James Bay, Ed Sheeran eða Lewis Capaldi, Það er bara eitthvað við breska karlmenn með gítar að syngja..Hvað sástu síðast í bíó? Aladdin með stelpunum í Miss Universe IcelandHvaða bók er á náttborðinu? Þær eru fjórar sem ég gríp alltaf reglulega í: Lífsgleðin njóttu eftir Dale Carnigy, Unfuck yourself eftir Gary John Bishop og The subtle art of not giving a fuck eftir Mark Manson.Hver er þín fyrirmynd? Lilja systir hennar mömmu.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ég ætla í viku til Akureyrar með fjölskyldunni annars er ég að vinna en ætla reyna njóta inn á milli vakta Uppáhaldsmatur? Úff! Ég er svo mikill matargæðingur að það er erfitt að velja eitt, En þessa stundina er ég með æði fyrir kjúklingabringum grillaðar í Caj P grillolíu, sætkartöflumús og gott salat on the side. Algjört lykilatriði í salatinu er fetaostur, döðlur og ristaðar furuhneturUppáhaldsdrykkur? Kristall með Mexican Lime bragði ( helst í dós)Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Lady GagaHvað hræðistu mest? Að missa ástvinNeyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í ? Ég hef eflaust verið um 13 ára þegar ég var að koma úr sturtu, var kominn í náttföt að neðan en ber að ofan þegar systir mín dinglar bjöllunni. Ég ákvað nú að skemmta henni smá og stekk fram á stigapallinn (enn ber á ofan) og á sama tíma og ég kem hoppandi fram á stigagang ákvað ég að hrista á mér axlirnar sem eitthvað svaka dansspor. Hins vegar var hún ekki ein á ferð og var vinur hennar með. Hann hlær enn að svipnum á mér þegar ég sá að hann var með.Hverju ertu stoltust af? Hvað Elíana systurdóttir mín lítur upp til mín í einu og öllu.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ekki sem ég man eftir í fljótu bragðiHundar eða kettir? Hundar!Hvaða er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að vera föst í umferðEn það skemmtilegasta? Að ferðast, bæði innanlands og utanlandsHverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Góðri reynslu og betra sjálfstrausti bæði í framkomu og samskiptum.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Vonandi heilbrigð og hamingjusöm að stofna fjölskyldu.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira