Vill víkka sjóndeildarhringinn og takast á við krefjandi verkefni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. ágúst 2019 20:00 Hugrún æfir brasilískt jiu-jitsu og er þegar komin með bláa beltið. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Hugrún Birta Egilsdóttir er meðal keppenda. Hún er yngst fimm systkina. Hún er stúdent í markaðsfræði og vinnur sem framkvæmdarstjóri snyrtivörumerkis. Í frítíma sínum æfir hún brasilískt jiu-jitsu og er þegar komin með bláa beltið. Hún varð nýlega þjálfari í íþróttinni. Hugrún nýtur þess að ferðast, borða hollan mat og læra ný tungumál. Lífið náði tali af Hugrúnu:Morgunmaturinn?Egg og léttur smoothie.Helsta freistingin?NammipokiHvað ertu að hlusta á?Normið, þær eru æði.Hvað sástu síðast í bíó?Once Upon a time In Hollywood.Hvaða bók er á náttborðinu?Leggðu rækt á sjálfan þig og Sigraðu sjálfan þig. Báðar mjög góðar.Hver er þín fyrirmynd?Vigdís Finnbogadóttir.Hugrún segir að það skemmtilegasta sem hún geri sé að hugsa um heilsuna.Uppáhaldsmatur?Grænmetissúpa með mexíkósku ívafi.Uppáhaldsdrykkur?Matcha smoothie.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Serena Williams.Hvað hræðistu mest?Hvað lífið er hverfult.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Þegar ég hélt að ókunnugur maður í búðinni væri afi minn og ég stökk á hann og faðmaði.Hverju ertu stoltust af?Að hafa unnið úr erfiðleikum í æsku. Mikilvægi þess að vinna í sjálfum sér er alltaf lærdómsríkt og þroskandi.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Góð eftirherma.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Vakna extra snemma á veturna og skafa bílinn í snjónum og kuldanum. Samt sem áður bráðnauðsynlegt.En það skemmtilegasta?Hugsa vel um heilsuna, ferðast, vera úti í náttúrunni, upplifa og læra nýja hluti. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Ég sé þátttöku mína í þessari keppni sem góða upplifun, þroskaferli og reynslu í átt minni að markmiðum mínum. Markmiðin mín eru m.a. að halda áfram að þroska mig sem einstakling, að breikka sjóndeildarhringinn minn og að takast á við bæði ólík og krefjandi verkefni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Eftir 5 ár sé ég mig sem ákaflega hamingjusama konu sem er búin að ferðast til ólíkra landa, upplifa fullt af skemmtilegum og lærdómsríkum hlutum og verkefnum sem bæði hafa mótað mig í að vera besta útgáfan af sjálfri mér. Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Hugrún Birta Egilsdóttir er meðal keppenda. Hún er yngst fimm systkina. Hún er stúdent í markaðsfræði og vinnur sem framkvæmdarstjóri snyrtivörumerkis. Í frítíma sínum æfir hún brasilískt jiu-jitsu og er þegar komin með bláa beltið. Hún varð nýlega þjálfari í íþróttinni. Hugrún nýtur þess að ferðast, borða hollan mat og læra ný tungumál. Lífið náði tali af Hugrúnu:Morgunmaturinn?Egg og léttur smoothie.Helsta freistingin?NammipokiHvað ertu að hlusta á?Normið, þær eru æði.Hvað sástu síðast í bíó?Once Upon a time In Hollywood.Hvaða bók er á náttborðinu?Leggðu rækt á sjálfan þig og Sigraðu sjálfan þig. Báðar mjög góðar.Hver er þín fyrirmynd?Vigdís Finnbogadóttir.Hugrún segir að það skemmtilegasta sem hún geri sé að hugsa um heilsuna.Uppáhaldsmatur?Grænmetissúpa með mexíkósku ívafi.Uppáhaldsdrykkur?Matcha smoothie.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Serena Williams.Hvað hræðistu mest?Hvað lífið er hverfult.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Þegar ég hélt að ókunnugur maður í búðinni væri afi minn og ég stökk á hann og faðmaði.Hverju ertu stoltust af?Að hafa unnið úr erfiðleikum í æsku. Mikilvægi þess að vinna í sjálfum sér er alltaf lærdómsríkt og þroskandi.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Góð eftirherma.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Vakna extra snemma á veturna og skafa bílinn í snjónum og kuldanum. Samt sem áður bráðnauðsynlegt.En það skemmtilegasta?Hugsa vel um heilsuna, ferðast, vera úti í náttúrunni, upplifa og læra nýja hluti. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Ég sé þátttöku mína í þessari keppni sem góða upplifun, þroskaferli og reynslu í átt minni að markmiðum mínum. Markmiðin mín eru m.a. að halda áfram að þroska mig sem einstakling, að breikka sjóndeildarhringinn minn og að takast á við bæði ólík og krefjandi verkefni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Eftir 5 ár sé ég mig sem ákaflega hamingjusama konu sem er búin að ferðast til ólíkra landa, upplifa fullt af skemmtilegum og lærdómsríkum hlutum og verkefnum sem bæði hafa mótað mig í að vera besta útgáfan af sjálfri mér. Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira