Grillfrömuðurinn George Foreman nýtur lífsins á Íslandi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. ágúst 2019 22:24 Foreman virtist kampakátur á Íslandi. Fyrrverandi hnefaleikakappinn og grillfrömuðurinn George Foreman nýtur nú lífsins á Íslandi. Í færslu sem Foreman birti á Twitter-reikningnum sínum sagðist hann ekki hafa orðið var við mörg tré en bætir jafnóðum við að loftið gæti ekki mögulega verið ferskara. Hann myndi eflaust leggja nafn sitt við það. Þá mærði hann íslenska kranavatnið sem hann sagði að væri alveg eins og úr flöskunum í heimalandinu. Fréttastofu er ekki kunnugt um hvar á landinu Foremann heldur sig en á ljósmyndinni sem hann birti virtist hann vera staddur í hesthúsi. Foreman gerði sér lítið fyrir og stillti sér upp með íslenska hestinum. Hann er mikill aðdáandi íslenska hestsins en vísir greindi frá því árið 2008 að á heimasíðu kappans kæmi fram að Foreman safnaði íslenskum og arabískum gæðingum. „Ef ég er ekki á ferðalagi eða í kirkju þá er ég alltaf að stjana við dýrin mín á búgarðinum mínum," segir Foreman á síðunni sinni. Hann segist elska öll dýr en að hann hafi sérstakt dálæti á hestunum sínum. „Ég monta mig oft af íslensku og arabísku gæðingunum mínum."Iceland, haven't seen many trees, but the air here is as fresh as it gets. Water out of the faucet is like Great bottle water. No ponies here Teal Horses pic.twitter.com/cbVpOH77kR— George Foreman (@GeorgeForeman) August 28, 2019 Íslandsvinir Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Fyrrverandi hnefaleikakappinn og grillfrömuðurinn George Foreman nýtur nú lífsins á Íslandi. Í færslu sem Foreman birti á Twitter-reikningnum sínum sagðist hann ekki hafa orðið var við mörg tré en bætir jafnóðum við að loftið gæti ekki mögulega verið ferskara. Hann myndi eflaust leggja nafn sitt við það. Þá mærði hann íslenska kranavatnið sem hann sagði að væri alveg eins og úr flöskunum í heimalandinu. Fréttastofu er ekki kunnugt um hvar á landinu Foremann heldur sig en á ljósmyndinni sem hann birti virtist hann vera staddur í hesthúsi. Foreman gerði sér lítið fyrir og stillti sér upp með íslenska hestinum. Hann er mikill aðdáandi íslenska hestsins en vísir greindi frá því árið 2008 að á heimasíðu kappans kæmi fram að Foreman safnaði íslenskum og arabískum gæðingum. „Ef ég er ekki á ferðalagi eða í kirkju þá er ég alltaf að stjana við dýrin mín á búgarðinum mínum," segir Foreman á síðunni sinni. Hann segist elska öll dýr en að hann hafi sérstakt dálæti á hestunum sínum. „Ég monta mig oft af íslensku og arabísku gæðingunum mínum."Iceland, haven't seen many trees, but the air here is as fresh as it gets. Water out of the faucet is like Great bottle water. No ponies here Teal Horses pic.twitter.com/cbVpOH77kR— George Foreman (@GeorgeForeman) August 28, 2019
Íslandsvinir Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira