Occon til Renault á næsta ári Bragi Þórðarson skrifar 29. ágúst 2019 22:00 Occon ók fyrir Force India árin 2017 og 2018 Getty Frakkinn Esteban Occon mun aka fyrir Renault á næsta ári. Occon gerði tveggja ára samning við liðið og verður því í herbúðum þeirra til ársins 2022. Occon fékk ekkert sæti í Formúlu 1 í ár en Frakkinn hefur verið í ökumanns akademíu Mercedes frá unga aldri. Árin 2017 og 2018 ók Frakkinn fyrir Force India. Það var alltaf erfitt fyrir Occon að reyna komast inn hjá Mercedes. Eftir slagt tímabil hjá Valtteri Bottas í fyrra bjuggust margir við að Esteban tæki sæti hans hjá Mercedes í ár. Það varð ekki raunin og hefur Finninn átt ágætis tímabil það sem af er. Mercedes hefur því ákveðið að halda Bottas sem liðsfélaga Lewis Hamilton á næsta ári og leyft Occon að róa á önnur mið. Occon var hársbreytt frá því að landa Renault sætinu fyrir þetta tímabil, áður en Daniel Ricciardo ákvað að skipta yfir til liðsins. Nú verða Occon og Ricciardo liðsfélagar á næsta ári. Sem þýðir að Nico Hulkenberg er án sætis árið 2020. Fréttir herma þó að Þjóðverjinn muni taka sæti Romain Grosjean hjá Haas á næsta ári. Formúla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Frakkinn Esteban Occon mun aka fyrir Renault á næsta ári. Occon gerði tveggja ára samning við liðið og verður því í herbúðum þeirra til ársins 2022. Occon fékk ekkert sæti í Formúlu 1 í ár en Frakkinn hefur verið í ökumanns akademíu Mercedes frá unga aldri. Árin 2017 og 2018 ók Frakkinn fyrir Force India. Það var alltaf erfitt fyrir Occon að reyna komast inn hjá Mercedes. Eftir slagt tímabil hjá Valtteri Bottas í fyrra bjuggust margir við að Esteban tæki sæti hans hjá Mercedes í ár. Það varð ekki raunin og hefur Finninn átt ágætis tímabil það sem af er. Mercedes hefur því ákveðið að halda Bottas sem liðsfélaga Lewis Hamilton á næsta ári og leyft Occon að róa á önnur mið. Occon var hársbreytt frá því að landa Renault sætinu fyrir þetta tímabil, áður en Daniel Ricciardo ákvað að skipta yfir til liðsins. Nú verða Occon og Ricciardo liðsfélagar á næsta ári. Sem þýðir að Nico Hulkenberg er án sætis árið 2020. Fréttir herma þó að Þjóðverjinn muni taka sæti Romain Grosjean hjá Haas á næsta ári.
Formúla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira