Fer eiginlega aldrei hjá sér Tinni Sveinsson skrifar 15. ágúst 2019 13:30 Kolfinna Austfjörð er tónlistarmaður sem tekur þátt í Miss Universe Iceland. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe sem fram fer í Suður-Kóreu í desember. Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. Kolfinna er tónlistarmaður og hefur haldið tónleika til styrktar ýmsum góðgerðamálum. Hrekkjavaka er í uppáhaldi hjá Kolfinnu og einn októbermánuð mætti hún í skólann í nýjum búningi á hverjum degi. Lífið yfirheyrði Kolfinnu.Morgunmaturinn? Egg og beikon.Helsta freistingin?Kleinuhringir!Hvað ertu að hlusta á?Þar sem ég er tónlistarkona er þetta MJÖG erfið spurning, en akkúrat núna er ég að hlusta mikið á The Smashing Pumpkins, Nikita Karmen, Jonas Brothers og The Cure. Hlusta einnig mikið á hlaðvarpið The NoSleep Podcast.Kolfinna segist stoltust af kærastanum sínum sem er í lyfjameðferð vegna heilaæxlis en fer samt í vinnu og rækt á hverjum degi.Hvaða bók er á náttborðinu? Ég er með svo margar! Stalking Jack The Ripper eftir Kerri Maniscalco, Before I Fall eftir Lauren Oliver, The Cruel Prince eftir Holly Black og Death Note eftir Tsugumi OhbaHver er þín fyrirmynd? Kate Middleton.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, undirbúa mig fyrir Miss Universe Iceland og vonandi ferðast eitthvað smá með kærastanum.Uppáhaldsmatur? SaltfiskurUppáhaldsdrykkur?Earl Grey m/hunangi og mjólkHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Billy Corgan úr The Smashing Pumpkins.Hvað hræðistu mest?Myrkrið.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Ég fer eiginlega aldrei hjá mér, þannig ég man ekki eftir neinu.Hverju ertu stoltust af?Kærastanum mínum sem er að fara í gegnum lyfjameðferð vegna heilaæxlis og er enn þá að vinna og í ræktinni á hverjum degi! Hann er algjör ofurmanneskja.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ef ég veit af hæfileika sem ég er með þá sýni ég hann, þannig að ég leyni ekki neinum hæfileikum.Hundar eða kettir? Hundar.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að skipta um rúmföt. Það verður bara ALDREI minna leiðinlegt!En það skemmtilegasta? Að vera í Disney World.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vonast til að öðlast meira sjálfstraust og verða betri í að koma fram á sviði.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég get ímyndað mér að ég verði að vinna í Nashville sem country-söngkona og lagahöfundur, eða að vinna í Disney World í Flórída eða Disneyland París.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Suður-Kóreu í desember. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe sem fram fer í Suður-Kóreu í desember. Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. Kolfinna er tónlistarmaður og hefur haldið tónleika til styrktar ýmsum góðgerðamálum. Hrekkjavaka er í uppáhaldi hjá Kolfinnu og einn októbermánuð mætti hún í skólann í nýjum búningi á hverjum degi. Lífið yfirheyrði Kolfinnu.Morgunmaturinn? Egg og beikon.Helsta freistingin?Kleinuhringir!Hvað ertu að hlusta á?Þar sem ég er tónlistarkona er þetta MJÖG erfið spurning, en akkúrat núna er ég að hlusta mikið á The Smashing Pumpkins, Nikita Karmen, Jonas Brothers og The Cure. Hlusta einnig mikið á hlaðvarpið The NoSleep Podcast.Kolfinna segist stoltust af kærastanum sínum sem er í lyfjameðferð vegna heilaæxlis en fer samt í vinnu og rækt á hverjum degi.Hvaða bók er á náttborðinu? Ég er með svo margar! Stalking Jack The Ripper eftir Kerri Maniscalco, Before I Fall eftir Lauren Oliver, The Cruel Prince eftir Holly Black og Death Note eftir Tsugumi OhbaHver er þín fyrirmynd? Kate Middleton.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, undirbúa mig fyrir Miss Universe Iceland og vonandi ferðast eitthvað smá með kærastanum.Uppáhaldsmatur? SaltfiskurUppáhaldsdrykkur?Earl Grey m/hunangi og mjólkHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Billy Corgan úr The Smashing Pumpkins.Hvað hræðistu mest?Myrkrið.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Ég fer eiginlega aldrei hjá mér, þannig ég man ekki eftir neinu.Hverju ertu stoltust af?Kærastanum mínum sem er að fara í gegnum lyfjameðferð vegna heilaæxlis og er enn þá að vinna og í ræktinni á hverjum degi! Hann er algjör ofurmanneskja.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ef ég veit af hæfileika sem ég er með þá sýni ég hann, þannig að ég leyni ekki neinum hæfileikum.Hundar eða kettir? Hundar.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að skipta um rúmföt. Það verður bara ALDREI minna leiðinlegt!En það skemmtilegasta? Að vera í Disney World.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vonast til að öðlast meira sjálfstraust og verða betri í að koma fram á sviði.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég get ímyndað mér að ég verði að vinna í Nashville sem country-söngkona og lagahöfundur, eða að vinna í Disney World í Flórída eða Disneyland París.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Suður-Kóreu í desember. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira