Lukaku fór úr að ofan til að sanna að hann sé ekki of þungur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. ágúst 2019 09:00 Pundið er þungt í Lukaku. vísir/getty Romelu Lukaku, framherji Inter, blæs á sögusagnir þess efnis að hann sé of þungur. Því til sönnunar birti hann mynd af sér berum að ofan. Fjölmiðlar á Ítalíu hafa haldið því fram að Lukaku sé 104 kg og Inter vilji að hann komi sér í tveggja stafa tölu áður en tímabilið hefst. Lukaku ku því vera í kapphlaupi við tímann til að verða klár fyrir fyrsta leik Inter í ítölsku úrvalsdeildinni gegn Lecce á mánudaginn eftir viku. Lukaku birti speglasjálfu á Snapchat í gær þar sem hann er ber að ofan undir yfirskriftinni: Ekki slæmt fyrir feitabollu. Hann lét broskall með sólgleraugu fylgja með.Lukaku on his snapchat - he’s really not one for taking criticism without respondingpic.twitter.com/g3hEcp3bbn — Full Time DEVILS (@FullTimeDEVILS) August 17, 2019 Inter keypti Lukaku frá Manchester United fyrr í þessum mánuði. Kaupverðið var 73 milljónir punda en Belginn er dýrasti leikmaður í sögu Inter. Lukaku skaut á United á dögunum þegar hann sagði að æfingarnar hjá Inter væru miklu erfiðari en á Englandi. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Sánchez gæti fylgt Lukaku til Inter Sílemaðurinn gæti verið á förum til Inter. 18. ágúst 2019 06:00 „Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. 16. ágúst 2019 08:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Romelu Lukaku, framherji Inter, blæs á sögusagnir þess efnis að hann sé of þungur. Því til sönnunar birti hann mynd af sér berum að ofan. Fjölmiðlar á Ítalíu hafa haldið því fram að Lukaku sé 104 kg og Inter vilji að hann komi sér í tveggja stafa tölu áður en tímabilið hefst. Lukaku ku því vera í kapphlaupi við tímann til að verða klár fyrir fyrsta leik Inter í ítölsku úrvalsdeildinni gegn Lecce á mánudaginn eftir viku. Lukaku birti speglasjálfu á Snapchat í gær þar sem hann er ber að ofan undir yfirskriftinni: Ekki slæmt fyrir feitabollu. Hann lét broskall með sólgleraugu fylgja með.Lukaku on his snapchat - he’s really not one for taking criticism without respondingpic.twitter.com/g3hEcp3bbn — Full Time DEVILS (@FullTimeDEVILS) August 17, 2019 Inter keypti Lukaku frá Manchester United fyrr í þessum mánuði. Kaupverðið var 73 milljónir punda en Belginn er dýrasti leikmaður í sögu Inter. Lukaku skaut á United á dögunum þegar hann sagði að æfingarnar hjá Inter væru miklu erfiðari en á Englandi.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Sánchez gæti fylgt Lukaku til Inter Sílemaðurinn gæti verið á förum til Inter. 18. ágúst 2019 06:00 „Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. 16. ágúst 2019 08:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
„Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. 16. ágúst 2019 08:00