Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn dramatíska í Ungverjalandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2019 08:00 Hamilton tekur gúlsopa af kampavíni eftir sigurinn í Ungverjalandi. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes vann dramatískan sigur í ungverska kappakstrinum í gær. Hamilton og Max Verstappen á Red Bull börðumst um sigurinn á Hungaroring. Verstappen var lengst af með forystuna en Hamilton tók fram úr honum þegar þrír hringir voru eftir. Með sigrinum náði Hamilton 62 stiga forystu í keppni ökuþóra. Hann er svo gott sem öruggur með sjötta heimsmeistaratitil sinn. Sebastian Vettel varð þriðji í gær og samherji hans á Ferrari, Charles Leclerc, fjórði. Carlos Sainz á McLaren-Renault endaði í 5. sæti. Nú tekur við fjögurra vikna sumarfrí en næsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Sviss 1. september. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Sýnar um Formúlu 1, fóru yfir ungverska kappaksturinn að honum loknum. Uppgjörsþáttinn má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjörsþáttur eftir ungverska kappaksturinn Formúla Tengdar fréttir Heimsmeistarinn kom fyrstur í mark í Ungverjalandi eftir dramatík Max Verstappen náði ekki að verja forystuna í ungverska kappakstrinum. 4. ágúst 2019 15:26 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes vann dramatískan sigur í ungverska kappakstrinum í gær. Hamilton og Max Verstappen á Red Bull börðumst um sigurinn á Hungaroring. Verstappen var lengst af með forystuna en Hamilton tók fram úr honum þegar þrír hringir voru eftir. Með sigrinum náði Hamilton 62 stiga forystu í keppni ökuþóra. Hann er svo gott sem öruggur með sjötta heimsmeistaratitil sinn. Sebastian Vettel varð þriðji í gær og samherji hans á Ferrari, Charles Leclerc, fjórði. Carlos Sainz á McLaren-Renault endaði í 5. sæti. Nú tekur við fjögurra vikna sumarfrí en næsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Sviss 1. september. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Sýnar um Formúlu 1, fóru yfir ungverska kappaksturinn að honum loknum. Uppgjörsþáttinn má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjörsþáttur eftir ungverska kappaksturinn
Formúla Tengdar fréttir Heimsmeistarinn kom fyrstur í mark í Ungverjalandi eftir dramatík Max Verstappen náði ekki að verja forystuna í ungverska kappakstrinum. 4. ágúst 2019 15:26 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn kom fyrstur í mark í Ungverjalandi eftir dramatík Max Verstappen náði ekki að verja forystuna í ungverska kappakstrinum. 4. ágúst 2019 15:26