Ronaldo lofar því að Juventus vinni Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2019 12:30 Cristiano Ronaldo hefur unnið Meistaradeildina fimm sinnum. Getty/ Angel Martinez Juventus keypti Cristiano Ronaldo frá Real Madrid meðal annars til að hjálpa ítalska liðinu að vinna loksins Meistaradeildina. Ronaldo vann Meistaradeildina fimm sinum með Manchester UNited (2008) og Real Madrid (2014, 2016, 2017, 2018) áður en hann kom til Juve en Juventus hefur ekki unnið Meistaradeildina í 23 ár eða síðan 1996. Síðan að Gianluca Vialli lyfti Meistaradeildarbikarnum eftir sigur Juventus á Ajax í úrslitaleiknum í Róm í maí 1996 hefur Juventus liðið tapað fimm úrslitaleikjum í röð í Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo ætlar að gera sitt í að enda þá bið og portúgalski snillingurinn hefur nú lofað því að Juventus vinni Meistaradeildina. Hann sagði í viðtali að þetta sé ekki spurning um hvort heldur hvenær.Big talk pic.twitter.com/UU5UKgBqR2 — B/R Football (@brfootball) July 30, 2019„Juventus mun vinna Meistaradeildina. Ég veit ekki hvort að það verði á þessu ári eða því næsta en bikarinn er á leiðinni,“ hefur B/R Football eftir Cristiano Ronaldo. Það hefur vissulega verið öllu til tjaldað hjá Juventus undanfarin ár og í sumar hafa bæst við hópinn leikmenn eins og Matthijs de Ligt, Aaron Ramsey, Adrien Rabiot, Luca Pellegrini og svo auðvitað er Gianluigi Buffon kominn aftur. Maurizio Sarri hefur tekið við liðinu og hann hefur úr ótrúlegri breidd að velja eins og sjá má hér fyrir neðan. Sarri hefur þar marga klassa leikmenn í hverri stöðu. Það er óhætt að sjá liði með svona breidd góðu gengi á komandi leiktíð.Juventus' squad depth is an absolute JOKE. pic.twitter.com/trCqDrLD9l — Footy Accumulators (@FootyAccums) July 24, 2019 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Sjá meira
Juventus keypti Cristiano Ronaldo frá Real Madrid meðal annars til að hjálpa ítalska liðinu að vinna loksins Meistaradeildina. Ronaldo vann Meistaradeildina fimm sinum með Manchester UNited (2008) og Real Madrid (2014, 2016, 2017, 2018) áður en hann kom til Juve en Juventus hefur ekki unnið Meistaradeildina í 23 ár eða síðan 1996. Síðan að Gianluca Vialli lyfti Meistaradeildarbikarnum eftir sigur Juventus á Ajax í úrslitaleiknum í Róm í maí 1996 hefur Juventus liðið tapað fimm úrslitaleikjum í röð í Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo ætlar að gera sitt í að enda þá bið og portúgalski snillingurinn hefur nú lofað því að Juventus vinni Meistaradeildina. Hann sagði í viðtali að þetta sé ekki spurning um hvort heldur hvenær.Big talk pic.twitter.com/UU5UKgBqR2 — B/R Football (@brfootball) July 30, 2019„Juventus mun vinna Meistaradeildina. Ég veit ekki hvort að það verði á þessu ári eða því næsta en bikarinn er á leiðinni,“ hefur B/R Football eftir Cristiano Ronaldo. Það hefur vissulega verið öllu til tjaldað hjá Juventus undanfarin ár og í sumar hafa bæst við hópinn leikmenn eins og Matthijs de Ligt, Aaron Ramsey, Adrien Rabiot, Luca Pellegrini og svo auðvitað er Gianluigi Buffon kominn aftur. Maurizio Sarri hefur tekið við liðinu og hann hefur úr ótrúlegri breidd að velja eins og sjá má hér fyrir neðan. Sarri hefur þar marga klassa leikmenn í hverri stöðu. Það er óhætt að sjá liði með svona breidd góðu gengi á komandi leiktíð.Juventus' squad depth is an absolute JOKE. pic.twitter.com/trCqDrLD9l — Footy Accumulators (@FootyAccums) July 24, 2019
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Sjá meira