Önnur sería af Drive to Survive staðfest Bragi Þórðarson skrifar 25. júlí 2019 06:00 Nú verða Mercedes og Ferrari einnig til umfjöllunar í Drive to Survive Vísir/Getty Netflix serían Drive to Survive vakti mikla lukku meðal Formúlu 1 áhugamanna í fyrra. Nú hefur önnur sería verið staðfest og verða nú öll lið til umfjöllunar. Toppliðin Ferrari og Mercedes neituðu að taka þátt í fyrstu seríunni. Ástæðan var sögð vera að liðin vildu ekki eyða óþarfa tíma í verkefnið auk þess sem þau vildu ekki leyfa andstæðingum sínum að sjá bakvið tjöldin. Þættirnir gefa áhorfendum tækifæri á að sjá hvernig heimur Formúlunnar er, bæði frá sjónarhorni liðsmanna sem og ökumanna. Þrátt fyrir að það vantaði tvö stærstu liðin í fyrstu seríunna naut hún gríðarlegra vinsælda. Ekki bara hjá áhugafólki um sportið heldur líka þeim sem minna vissu um Formúlu 1. Því er mikil eftirvænting fyrir næstu seríu sem kemur á Netflix á næsta ári. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Netflix serían Drive to Survive vakti mikla lukku meðal Formúlu 1 áhugamanna í fyrra. Nú hefur önnur sería verið staðfest og verða nú öll lið til umfjöllunar. Toppliðin Ferrari og Mercedes neituðu að taka þátt í fyrstu seríunni. Ástæðan var sögð vera að liðin vildu ekki eyða óþarfa tíma í verkefnið auk þess sem þau vildu ekki leyfa andstæðingum sínum að sjá bakvið tjöldin. Þættirnir gefa áhorfendum tækifæri á að sjá hvernig heimur Formúlunnar er, bæði frá sjónarhorni liðsmanna sem og ökumanna. Þrátt fyrir að það vantaði tvö stærstu liðin í fyrstu seríunna naut hún gríðarlegra vinsælda. Ekki bara hjá áhugafólki um sportið heldur líka þeim sem minna vissu um Formúlu 1. Því er mikil eftirvænting fyrir næstu seríu sem kemur á Netflix á næsta ári.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira