Önnur sería af Drive to Survive staðfest Bragi Þórðarson skrifar 25. júlí 2019 06:00 Nú verða Mercedes og Ferrari einnig til umfjöllunar í Drive to Survive Vísir/Getty Netflix serían Drive to Survive vakti mikla lukku meðal Formúlu 1 áhugamanna í fyrra. Nú hefur önnur sería verið staðfest og verða nú öll lið til umfjöllunar. Toppliðin Ferrari og Mercedes neituðu að taka þátt í fyrstu seríunni. Ástæðan var sögð vera að liðin vildu ekki eyða óþarfa tíma í verkefnið auk þess sem þau vildu ekki leyfa andstæðingum sínum að sjá bakvið tjöldin. Þættirnir gefa áhorfendum tækifæri á að sjá hvernig heimur Formúlunnar er, bæði frá sjónarhorni liðsmanna sem og ökumanna. Þrátt fyrir að það vantaði tvö stærstu liðin í fyrstu seríunna naut hún gríðarlegra vinsælda. Ekki bara hjá áhugafólki um sportið heldur líka þeim sem minna vissu um Formúlu 1. Því er mikil eftirvænting fyrir næstu seríu sem kemur á Netflix á næsta ári. Formúla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Netflix serían Drive to Survive vakti mikla lukku meðal Formúlu 1 áhugamanna í fyrra. Nú hefur önnur sería verið staðfest og verða nú öll lið til umfjöllunar. Toppliðin Ferrari og Mercedes neituðu að taka þátt í fyrstu seríunni. Ástæðan var sögð vera að liðin vildu ekki eyða óþarfa tíma í verkefnið auk þess sem þau vildu ekki leyfa andstæðingum sínum að sjá bakvið tjöldin. Þættirnir gefa áhorfendum tækifæri á að sjá hvernig heimur Formúlunnar er, bæði frá sjónarhorni liðsmanna sem og ökumanna. Þrátt fyrir að það vantaði tvö stærstu liðin í fyrstu seríunna naut hún gríðarlegra vinsælda. Ekki bara hjá áhugafólki um sportið heldur líka þeim sem minna vissu um Formúlu 1. Því er mikil eftirvænting fyrir næstu seríu sem kemur á Netflix á næsta ári.
Formúla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira