Sánchez hafnað í spænska þinginu Kjartan Kjartansson skrifar 25. júlí 2019 14:31 Blaðaljósmyndarar þyrptust um Sánchez í þingsal fyrir atkvæðagreiðsluna sem hann tapaði í dag. Vísir/EPA Spænska þingið hafnaði Pedro Sánchez, leiðtoga Sósíalistaflokksins, sem forsætisráðherra í atkvæðagreiðslu í dag. Stjórnarmyndunarviðræður sósíalista við vinstriflokkinn Sameinaðar getum við hafa ekki borið árangur og hafa líkurnar á fjórðu þingkosningunum á jafnmörgum árum aukist. Aðeins þingmenn Sósíalistaflokksins auk eins þingmanns frá Kantabríu greiddu atkvæði með því að lýsa trausti á Sánchez sem hefur verið starfandi forsætisráðherra undanfarna mánuði. Flokkur fékk flest þingsæti í þingkosningunum í apríl en náði ekki hreinum meirihluta. Hvorki hefur gengið né rekið í viðræðum vinstriflokkanna tveggja um stjórnarmyndun. Þrátt fyrir að Sánchez hafi formlega fram í september til að klambra saman nýrri ríkisstjórn hafa sósíalistar sagt að þeir ætli að gefa viðræðurnar við Sameinaðar getum við upp á bátinn náist ekki samkomulag fyrir lok þessa mánaðar. „Ég vil vera forsætisráðherra Spánar en ekki sama hvað það kostar,“ sagði Sánchez þegar hann gerði þingmönnum grein fyrir að viðræðurnar hefðu engu skilað. Fari stjórnarmyndunartilraunirnar út um þúfur verður kosið aftur til þings 10. nóvember og yrðu það fjórðu kosningarnar á fjórum árum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Spánn Tengdar fréttir Erfið vika framundan fyrir Sánchez sem reynir enn að mynda ríkisstjórn Sánchez fær tvö tækifæri í vikunni til þess að tryggja sér meirihlutann í neðri deild spænska þingsins en hann hefur enn sem komið er enga tryggingu fyrir því að umboðið fáist. 22. júlí 2019 16:38 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Spænska þingið hafnaði Pedro Sánchez, leiðtoga Sósíalistaflokksins, sem forsætisráðherra í atkvæðagreiðslu í dag. Stjórnarmyndunarviðræður sósíalista við vinstriflokkinn Sameinaðar getum við hafa ekki borið árangur og hafa líkurnar á fjórðu þingkosningunum á jafnmörgum árum aukist. Aðeins þingmenn Sósíalistaflokksins auk eins þingmanns frá Kantabríu greiddu atkvæði með því að lýsa trausti á Sánchez sem hefur verið starfandi forsætisráðherra undanfarna mánuði. Flokkur fékk flest þingsæti í þingkosningunum í apríl en náði ekki hreinum meirihluta. Hvorki hefur gengið né rekið í viðræðum vinstriflokkanna tveggja um stjórnarmyndun. Þrátt fyrir að Sánchez hafi formlega fram í september til að klambra saman nýrri ríkisstjórn hafa sósíalistar sagt að þeir ætli að gefa viðræðurnar við Sameinaðar getum við upp á bátinn náist ekki samkomulag fyrir lok þessa mánaðar. „Ég vil vera forsætisráðherra Spánar en ekki sama hvað það kostar,“ sagði Sánchez þegar hann gerði þingmönnum grein fyrir að viðræðurnar hefðu engu skilað. Fari stjórnarmyndunartilraunirnar út um þúfur verður kosið aftur til þings 10. nóvember og yrðu það fjórðu kosningarnar á fjórum árum, að sögn Reuters-fréttastofunnar.
Spánn Tengdar fréttir Erfið vika framundan fyrir Sánchez sem reynir enn að mynda ríkisstjórn Sánchez fær tvö tækifæri í vikunni til þess að tryggja sér meirihlutann í neðri deild spænska þingsins en hann hefur enn sem komið er enga tryggingu fyrir því að umboðið fáist. 22. júlí 2019 16:38 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Erfið vika framundan fyrir Sánchez sem reynir enn að mynda ríkisstjórn Sánchez fær tvö tækifæri í vikunni til þess að tryggja sér meirihlutann í neðri deild spænska þingsins en hann hefur enn sem komið er enga tryggingu fyrir því að umboðið fáist. 22. júlí 2019 16:38