Fyrsti erlendi landsliðsþjálfari Brasilíu verður Svíi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2019 14:00 Pia Sundhage. Vísir/Getty Pia Sundhage er að skrifa nýjan kafla í fótboltasögu Brasilíu nú þegar hún tekur við landsliði Brasilíumanna. Sundhage er búin að ráða sig sem þjálfara kvennalandsliðs Brasilíu og mun nú undirbúa liðið fyrir Ólympíuleikanna á næsta ári.Brazil make history by hiring former USWNT boss Pia Sundhage. https://t.co/L5y6eSdJGH — beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) July 25, 2019Með því verður hún fyrsti erlendi landsþjálfari Brasilíu frá upphafi en hingað til hafa aðeins Brassar fengið að þjálfa A-landslið þjóðarinnar. Brasilíska sambandið rak Vadao eftir HM kvenna í Frakklandi í sumar en brasilísku stelpurnar duttu þá út í sextán liða úrslitum á móti heimastúlkum. Í brasilíska liðinu voru margir eldri leikmenn og ljóst að öllu að liðið er að fara ganga í gegnum mikil kynslóðaskipti á næstunni.Primeiras palavras da nova técnica da Seleção Brasileira Feminina, Pia Sundhage, que fez questão de enviar um vídeo para a torcida verde-amarela! #JogaBola#GuerreirasDoBrasil#GigantesPorNaturezapic.twitter.com/4YMofMzJid — CBF Futebol (@CBF_Futebol) July 25, 2019 Pia Sundhage er 59 ára gömul og hefur náð eftirtektarverðum árangri með landslið Brasilíu og landslið Svíþjóðar. Sundhage hefur þannig tekið þátt í síðustu þremur úrslitaleikjum á Ólympíuleikum. Bandaríska landsliðið vann gull undir hennar stjórn 2008 og 2012 og á ÓL í Ríó 2016 fór hún með sænska landsliðið alla leið í úrslitaleikinn en varð þá að sætta sig við 2-1 tap á móti Þýskalandi. Pia Sundhage hætti með sænska landsliðið árið 2017 en hefur síðustu árin þjálfað sautján ára landslið Svía. Hún var með bandaríska landsliðið frá 2008 til 2012 en sárast var óvænta tapið á móti Japan í úrslitaleiknum á HM í Þýskalandi 2011. Bandaríska landsliðið vann 91 af 107 leikjum undir hennar stjórn og tapaði bara 6. Sænska landsliðið vann 20 af 39 leikjum í þjálfatíð Piu og tapaði 11. Brasilía HM 2019 í Frakklandi Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Svíþjóð Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Pia Sundhage er að skrifa nýjan kafla í fótboltasögu Brasilíu nú þegar hún tekur við landsliði Brasilíumanna. Sundhage er búin að ráða sig sem þjálfara kvennalandsliðs Brasilíu og mun nú undirbúa liðið fyrir Ólympíuleikanna á næsta ári.Brazil make history by hiring former USWNT boss Pia Sundhage. https://t.co/L5y6eSdJGH — beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) July 25, 2019Með því verður hún fyrsti erlendi landsþjálfari Brasilíu frá upphafi en hingað til hafa aðeins Brassar fengið að þjálfa A-landslið þjóðarinnar. Brasilíska sambandið rak Vadao eftir HM kvenna í Frakklandi í sumar en brasilísku stelpurnar duttu þá út í sextán liða úrslitum á móti heimastúlkum. Í brasilíska liðinu voru margir eldri leikmenn og ljóst að öllu að liðið er að fara ganga í gegnum mikil kynslóðaskipti á næstunni.Primeiras palavras da nova técnica da Seleção Brasileira Feminina, Pia Sundhage, que fez questão de enviar um vídeo para a torcida verde-amarela! #JogaBola#GuerreirasDoBrasil#GigantesPorNaturezapic.twitter.com/4YMofMzJid — CBF Futebol (@CBF_Futebol) July 25, 2019 Pia Sundhage er 59 ára gömul og hefur náð eftirtektarverðum árangri með landslið Brasilíu og landslið Svíþjóðar. Sundhage hefur þannig tekið þátt í síðustu þremur úrslitaleikjum á Ólympíuleikum. Bandaríska landsliðið vann gull undir hennar stjórn 2008 og 2012 og á ÓL í Ríó 2016 fór hún með sænska landsliðið alla leið í úrslitaleikinn en varð þá að sætta sig við 2-1 tap á móti Þýskalandi. Pia Sundhage hætti með sænska landsliðið árið 2017 en hefur síðustu árin þjálfað sautján ára landslið Svía. Hún var með bandaríska landsliðið frá 2008 til 2012 en sárast var óvænta tapið á móti Japan í úrslitaleiknum á HM í Þýskalandi 2011. Bandaríska landsliðið vann 91 af 107 leikjum undir hennar stjórn og tapaði bara 6. Sænska landsliðið vann 20 af 39 leikjum í þjálfatíð Piu og tapaði 11.
Brasilía HM 2019 í Frakklandi Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Svíþjóð Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira