Bein útsending: Heimsmeistaramótið í Fortnite Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. júlí 2019 15:45 Hinn eftirsótti heimsmeistarabikar í Fortnite. Á myndina vantar þær 360 milljónir króna sem sigurvegarinn í einstaklingsflokki hlýtur. Getty/Steven Ryan Heimsmeistaramótinu í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite verður ýtt úr vör í New York í dag. Beina útsendingu frá mótinu má nálgast hér að neðan. Veitt eru formleg verðlaun í tveimur flokkum; tvíliðaleik og einstaklingsflokki. Verðlaunaféð hleypur á milljörðum króna.Keppnin í tvíliðaleik fer fram á morgun, laugardag, og stendur yfir fram á kvöld. Einstaklingskeppnin fer svo fram á sunnudag og verður því heimsins besti Fortnite-spilari krýndur á sunnudagskvöld.Sjá einnig: Fortnite-kappar bítast um hundruð milljóna Formleg dagskrá hefst þó í dag með tveimur dagskrárliðum. Átta, fjögurra manna lið munu fyrst kljást á óhefðbundnum brautum (e. Creative Game Mode) áður en 50 frægir Fortnite-kappar og 50 atvinnumenn leiða saman hesta sína í því sem kallað er Celebrity Pro-Am. Meðal þeirra sem munu leika listir síðar í síðarnefnda dagskrárliðnum eru keppendurnir Ninja og Marshmello, sem og Airwaks og RL Grime. Útsending frá mótinu hefst núna klukkan 16:15 og má fylgjast með henni hér að neðan. Nánar má fræðast um mótið hér. Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Fortnite-kappar bítast um hundruð milljóna Heimsmeistaramótið í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite hefst í New York í dag. 26. júlí 2019 07:13 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Heimsmeistaramótinu í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite verður ýtt úr vör í New York í dag. Beina útsendingu frá mótinu má nálgast hér að neðan. Veitt eru formleg verðlaun í tveimur flokkum; tvíliðaleik og einstaklingsflokki. Verðlaunaféð hleypur á milljörðum króna.Keppnin í tvíliðaleik fer fram á morgun, laugardag, og stendur yfir fram á kvöld. Einstaklingskeppnin fer svo fram á sunnudag og verður því heimsins besti Fortnite-spilari krýndur á sunnudagskvöld.Sjá einnig: Fortnite-kappar bítast um hundruð milljóna Formleg dagskrá hefst þó í dag með tveimur dagskrárliðum. Átta, fjögurra manna lið munu fyrst kljást á óhefðbundnum brautum (e. Creative Game Mode) áður en 50 frægir Fortnite-kappar og 50 atvinnumenn leiða saman hesta sína í því sem kallað er Celebrity Pro-Am. Meðal þeirra sem munu leika listir síðar í síðarnefnda dagskrárliðnum eru keppendurnir Ninja og Marshmello, sem og Airwaks og RL Grime. Útsending frá mótinu hefst núna klukkan 16:15 og má fylgjast með henni hér að neðan. Nánar má fræðast um mótið hér.
Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Fortnite-kappar bítast um hundruð milljóna Heimsmeistaramótið í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite hefst í New York í dag. 26. júlí 2019 07:13 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Fortnite-kappar bítast um hundruð milljóna Heimsmeistaramótið í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite hefst í New York í dag. 26. júlí 2019 07:13