Stallone segir nýja Rocky mynd í vinnslu Andri Eysteinsson skrifar 26. júlí 2019 14:02 Rocky Balboa í Rocky III Getty/Neil Leifer Vinna er hafin við níundu Rocky-myndina og viðræður eru hafnar um framleiðslu þáttaraðar sem greini frá uppruna Rocky í bandarísku borginni Fíladelfíu.Sylvester Stallone greinir frá þessu í viðtali við Variety og segir að myndin fjalli um samband hnefaleikameistarans gamla og ungs bardagakappa sem hefur stöðu ólöglegs innflytjanda í Bandaríkjunum. Framleiðandinn Irwin Winkler segir þá viðræður hafnar við Stallone um að hann skrifi handritið og leiki titilhlutverkið í myndinni. Þá segir Stallone að ef það verði af þáttaröðinni sé hún hugsuð inn á streymisveitur.Stallone sagði líka að Rocky sé hans arfleifð. „Hann er eins og bróðir minn. Í gegnum Rocky get ég sagt ýmislegt sem ég yrði gagnrýndur fyrir, kallaður kjánalegur og of tilfinningaríkur. En það sem Rocky segir skiptir í raun máli. Hann getur sagt hluti sem aðrar persónur mínar geta ekki sagt, sagði Stallone og bætti við að hann sæi nokkur líkindi milli Rocky og hans sjálfs. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fleiri fréttir „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Vinna er hafin við níundu Rocky-myndina og viðræður eru hafnar um framleiðslu þáttaraðar sem greini frá uppruna Rocky í bandarísku borginni Fíladelfíu.Sylvester Stallone greinir frá þessu í viðtali við Variety og segir að myndin fjalli um samband hnefaleikameistarans gamla og ungs bardagakappa sem hefur stöðu ólöglegs innflytjanda í Bandaríkjunum. Framleiðandinn Irwin Winkler segir þá viðræður hafnar við Stallone um að hann skrifi handritið og leiki titilhlutverkið í myndinni. Þá segir Stallone að ef það verði af þáttaröðinni sé hún hugsuð inn á streymisveitur.Stallone sagði líka að Rocky sé hans arfleifð. „Hann er eins og bróðir minn. Í gegnum Rocky get ég sagt ýmislegt sem ég yrði gagnrýndur fyrir, kallaður kjánalegur og of tilfinningaríkur. En það sem Rocky segir skiptir í raun máli. Hann getur sagt hluti sem aðrar persónur mínar geta ekki sagt, sagði Stallone og bætti við að hann sæi nokkur líkindi milli Rocky og hans sjálfs.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fleiri fréttir „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira