Ármann, Rafíþróttaskólinn og G-Zero Gaming í samstarf Andri Eysteinsson skrifar 12. júlí 2019 11:47 Frá undirritun samninga Mynd/Aðsend Glímufélagið Ármann, Rafíþróttaskólinn og G-Zero Gaming hafa gert með sér samning um uppbyggingu á Rafíþróttadeild innan Ármanns. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samningsaðilum. Einblínt verður á barna- og unglingastarf fyrst um sinn með því markmiði að finna bestu mögulegu nálgunina til að skila árangursríku starfi sem hentar öllum áhugamönnum og tölvuleiki og rafíþróttir. Boðið verður upp á námskeið með áherslu á Fortnite strax í haust. Kynningarfundir um Rafíþróttadeild Ármanns verða haldnir í lok ágúst á G-Zero Gaming við Grensásveg.G-Zero Gaming, sem býður upp á 82 fullkomnar PC-leikjatölvur í aðstöðu sinni við Grensásveg, býður nýja iðkendur sem á vegum Ármanns ætla að leggja rafíþróttir fyrir sig undir leiðsögn Rafíþróttaskólans, hjartanlega velkomin, eftir því sem segir í tilkynningunni. Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn
Glímufélagið Ármann, Rafíþróttaskólinn og G-Zero Gaming hafa gert með sér samning um uppbyggingu á Rafíþróttadeild innan Ármanns. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samningsaðilum. Einblínt verður á barna- og unglingastarf fyrst um sinn með því markmiði að finna bestu mögulegu nálgunina til að skila árangursríku starfi sem hentar öllum áhugamönnum og tölvuleiki og rafíþróttir. Boðið verður upp á námskeið með áherslu á Fortnite strax í haust. Kynningarfundir um Rafíþróttadeild Ármanns verða haldnir í lok ágúst á G-Zero Gaming við Grensásveg.G-Zero Gaming, sem býður upp á 82 fullkomnar PC-leikjatölvur í aðstöðu sinni við Grensásveg, býður nýja iðkendur sem á vegum Ármanns ætla að leggja rafíþróttir fyrir sig undir leiðsögn Rafíþróttaskólans, hjartanlega velkomin, eftir því sem segir í tilkynningunni.
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn