Körfuboltakona í tíu leikja bann eftir að hafa verið handtekin fyrir heimilisofbeldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2019 10:30 Riquna Williams. Getty/Leon Bennett Riquna Williams fékk nýjan samning nokkrum vikum eftir að hún var handtekin fyrir að ráðast inn á heimili fyrrum kærustu með byssu. Nú rúmum tveimur mánuðum seinna þarf hún fyrst að glíma við einhverjar afleiðingar inn á körfuboltavellinum. Riquna Williams er leikmaður hjá WNBA-liðinu Los Angeles Sparks og hefur spilað með liðinu undanfarin þrjú tímabil. WNBA dæmdi hana í gær í tíu leikja bann fyrir hegðun sína utan vallar. Riquna Williams var ákærð fyrir innbrot og líkamsárás en hún réðst á konu og hótaði síðan öllum íbúum hússins með byssu í hönd.Riquna Williams was arrested on April 29th, Sparks gave her new contract on May 15th knowing she had pulled a gun out on someone. She was allowed to play until July 16th and ironically the suspension comes after WNBA has gotten some HEAT for ignoring DV https://t.co/bpZWTpbRdjpic.twitter.com/dVjSEWnt1K — Robert Littal (@BSO) July 16, 2019 Forráðamenn WNBA deildarinnar sátu aðgerðalausir í tvo mánuði þrátt fyrir að leikmaður í deildinni þeirri hefði verið handtekin fyrir heimilisofbeldi en Riquna Williams hafði þarna brotist inn á heimili fyrrum kærustu sinnar. Það var ekki fyrr en bandarískir fjölmiðlar fóru að pressa á aðgerðir enda þetta mál orðið dæmi um áberandi mun á því hvernig væri tekið á konum miðað við karla gerist atvinnuíþróttamenn sekir um heimilisofbeldi. Hin 29 ára gamla Riquna Williams hefur lýst sig saklausa en hún kemur ekki fyrir dómara fyrr en 16. ágúst næstkomandi. WNBA segist hafa nú lokið sinni eigin rannsókn á málinu en þar var rætt við Williams sjálfa og nokkur vitni en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá WNBA deildinni sem finna má hér fyrir neðan.The following was released by the #WNBA today:https://t.co/t8tiMio41M — WNBA (@WNBA) July 16, 2019Samkvæmt skýrslu lögreglu þá átti atburðinn sér stað á heimili fyrrum kærustu hennar í Palm Beach County á Flórída í desember. Williams sló gömlu kærustuna í höfuðið og dróg hana á hárinu. Maður og tíu ára sonur konunnar voru á heimilinu og reyndu að skilja á milli þeirra. Eftir það þá fór Williams út í bíl og kom til baka með byssu. „Þið fáið öll átján,“ öskraði Riquna Williams og vísaði þar í skotin átján sem voru í byssunni. Hún keyrði svo í burtu. Riquna Williams hefur spilað með Los Angeles Sparks liðinu á tímabilinu og er með 11,5 stig að meðaltali á 25,4 mínútum. Lengsta bann sem WNBA-leikmaður hefur fengið var Rhonda Mapp árið 2003 en hún fékk tveggja ára bann fyrir notkun eiturlyfja. Brittney Griner og Glory Johnson voru nýgiftar þegar þær slógust og fengu báðar sjö leikja bann. NBA Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira
Riquna Williams fékk nýjan samning nokkrum vikum eftir að hún var handtekin fyrir að ráðast inn á heimili fyrrum kærustu með byssu. Nú rúmum tveimur mánuðum seinna þarf hún fyrst að glíma við einhverjar afleiðingar inn á körfuboltavellinum. Riquna Williams er leikmaður hjá WNBA-liðinu Los Angeles Sparks og hefur spilað með liðinu undanfarin þrjú tímabil. WNBA dæmdi hana í gær í tíu leikja bann fyrir hegðun sína utan vallar. Riquna Williams var ákærð fyrir innbrot og líkamsárás en hún réðst á konu og hótaði síðan öllum íbúum hússins með byssu í hönd.Riquna Williams was arrested on April 29th, Sparks gave her new contract on May 15th knowing she had pulled a gun out on someone. She was allowed to play until July 16th and ironically the suspension comes after WNBA has gotten some HEAT for ignoring DV https://t.co/bpZWTpbRdjpic.twitter.com/dVjSEWnt1K — Robert Littal (@BSO) July 16, 2019 Forráðamenn WNBA deildarinnar sátu aðgerðalausir í tvo mánuði þrátt fyrir að leikmaður í deildinni þeirri hefði verið handtekin fyrir heimilisofbeldi en Riquna Williams hafði þarna brotist inn á heimili fyrrum kærustu sinnar. Það var ekki fyrr en bandarískir fjölmiðlar fóru að pressa á aðgerðir enda þetta mál orðið dæmi um áberandi mun á því hvernig væri tekið á konum miðað við karla gerist atvinnuíþróttamenn sekir um heimilisofbeldi. Hin 29 ára gamla Riquna Williams hefur lýst sig saklausa en hún kemur ekki fyrir dómara fyrr en 16. ágúst næstkomandi. WNBA segist hafa nú lokið sinni eigin rannsókn á málinu en þar var rætt við Williams sjálfa og nokkur vitni en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá WNBA deildinni sem finna má hér fyrir neðan.The following was released by the #WNBA today:https://t.co/t8tiMio41M — WNBA (@WNBA) July 16, 2019Samkvæmt skýrslu lögreglu þá átti atburðinn sér stað á heimili fyrrum kærustu hennar í Palm Beach County á Flórída í desember. Williams sló gömlu kærustuna í höfuðið og dróg hana á hárinu. Maður og tíu ára sonur konunnar voru á heimilinu og reyndu að skilja á milli þeirra. Eftir það þá fór Williams út í bíl og kom til baka með byssu. „Þið fáið öll átján,“ öskraði Riquna Williams og vísaði þar í skotin átján sem voru í byssunni. Hún keyrði svo í burtu. Riquna Williams hefur spilað með Los Angeles Sparks liðinu á tímabilinu og er með 11,5 stig að meðaltali á 25,4 mínútum. Lengsta bann sem WNBA-leikmaður hefur fengið var Rhonda Mapp árið 2003 en hún fékk tveggja ára bann fyrir notkun eiturlyfja. Brittney Griner og Glory Johnson voru nýgiftar þegar þær slógust og fengu báðar sjö leikja bann.
NBA Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum