Phil Neville ekkert á því að hætta með enska kvennalandsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2019 18:00 Phil Neville hefur staðið sig vel í sínu fyrsta starfi sem aðalþjálfari. Hér hughreystir hann Ellen White eftir tapið í undanúrslitaleiknum. Getty/Marc Atkins Phil Neville er ákveðinn að halda áfram sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta en liðið rétt missti af sæti í úrslitaleik HM í fyrsta sinn eftir naumt tap á móti ríkjandi heimsmeisturum Bandaríkjanna. Phil Neville hefur sett stefnuna á tvö næstu stórmót samkvæmt því sem breska ríkisútvarpið hefur eftir barónessunni Jane Campbell sem er yfir kvennastarfi breska knattspyrnusambandsins. Enska landsliðið hefur nú tapað í undanúrslitum á þremur stórmótum í röð en fær tvö önnur tækifæri á næstu tveimur árum.Women's World Cup: Phil Neville 'committed' to England job https://t.co/cdqGuHj4zj — BBC News England (@BBCEngland) July 4, 2019Phil Neville mun stýra breska liðinu á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020 og svo verður enska landsliðið á heimavelli á Evrópumótinu 2021. „Phil var að tala um Tókýó í morgun og um EM á heimavelli og það sem hann ætlaði að gera í sambandi við þessi tvö mót,“ sagði Jane Campbell. „Hann gerði samning um þriggja ára ferðalag og hann ætlar að standa við það. Við myndum líka elska það að hafa hann áfram,“ sagði Campbell. Phil Neville er fyrrum leikmaður Manchester United og enska karlalandsliðsins. Hann tók við enska kvennalandsliðinu árið 2018 og er þetta fyrsta starf hans sem aðalþjálfari. Enska landsliðið á eftir einn leik á HM en liðið mætir Svíþjóð í leiknum um bronsið á laugardaginn kemur. England HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Phil Neville er ákveðinn að halda áfram sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta en liðið rétt missti af sæti í úrslitaleik HM í fyrsta sinn eftir naumt tap á móti ríkjandi heimsmeisturum Bandaríkjanna. Phil Neville hefur sett stefnuna á tvö næstu stórmót samkvæmt því sem breska ríkisútvarpið hefur eftir barónessunni Jane Campbell sem er yfir kvennastarfi breska knattspyrnusambandsins. Enska landsliðið hefur nú tapað í undanúrslitum á þremur stórmótum í röð en fær tvö önnur tækifæri á næstu tveimur árum.Women's World Cup: Phil Neville 'committed' to England job https://t.co/cdqGuHj4zj — BBC News England (@BBCEngland) July 4, 2019Phil Neville mun stýra breska liðinu á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020 og svo verður enska landsliðið á heimavelli á Evrópumótinu 2021. „Phil var að tala um Tókýó í morgun og um EM á heimavelli og það sem hann ætlaði að gera í sambandi við þessi tvö mót,“ sagði Jane Campbell. „Hann gerði samning um þriggja ára ferðalag og hann ætlar að standa við það. Við myndum líka elska það að hafa hann áfram,“ sagði Campbell. Phil Neville er fyrrum leikmaður Manchester United og enska karlalandsliðsins. Hann tók við enska kvennalandsliðinu árið 2018 og er þetta fyrsta starf hans sem aðalþjálfari. Enska landsliðið á eftir einn leik á HM en liðið mætir Svíþjóð í leiknum um bronsið á laugardaginn kemur.
England HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti