Buffon samdi við Juventus og getur nú náð meti Maldini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2019 18:45 Það var vel tekið á móti Gianluigi Buffon í dag. Mynd/@juventusfcen Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. Það var vel tekið á móti Buffon í höfuðstöðvum Juventus í dag þegar hann kom þangað til að fara í læknisskoðun og ganga frá eins árs samningi. Gianluigi Buffon er nú 41 árs gamall og fær 1,5 milljón evra fyrir tímabilið eða 238 milljónir íslenskra króna. Hann verður varamarkvörður Wojciech Szczesny.OFFICIAL| @gianluigibuffon is back in Bianconero! Welcome home, Gigi!https://t.co/He2dq1mZbn#WelcomeBackGigi#LiveAheadpic.twitter.com/zIzTOMIvM6 — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019Buffon er samt ótrúlega nálægt leikjameti Paolo Maldini. Paolo Maldini spilaði 647 leiki í Seríu A en Buffon er með 640 leiki. Honum vantar því aðeins átta leiki til að verða leikjahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar frá upphafi. Það er talið að þetta verði síðasta tímabil Gianluigi Buffon á ferlinum og eftir það er búist við því að hann fái starf hjá Juventus. Buffon var í sautján ár hjá Juventus en hann kom til félagsins frá Parma árið 2001. Hann varð níu sinnum ítalskur meistari með Juve og vann alla titla nema Meistaradeildina. Buffon setti líka leikjamet hjá ítalska landsliðinu með því að spila 176 leiki. Hér fyrir neðan má sjá þegar stuðningsmenn Juventus tóku vel á móti Gianluigi Buffon í dag.@gianluigibuffon takes a quick selfie with the fans ahead of his medical. pic.twitter.com/d1SAwwWRaz — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019"You are my love" pic.twitter.com/weWxxRCLUG — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019Medical visit for @gianluigibuffonhttps://t.co/uzlHGMKnwgpic.twitter.com/zI1BTAQ8sN — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019 Ítalía Ítalski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Sjá meira
Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. Það var vel tekið á móti Buffon í höfuðstöðvum Juventus í dag þegar hann kom þangað til að fara í læknisskoðun og ganga frá eins árs samningi. Gianluigi Buffon er nú 41 árs gamall og fær 1,5 milljón evra fyrir tímabilið eða 238 milljónir íslenskra króna. Hann verður varamarkvörður Wojciech Szczesny.OFFICIAL| @gianluigibuffon is back in Bianconero! Welcome home, Gigi!https://t.co/He2dq1mZbn#WelcomeBackGigi#LiveAheadpic.twitter.com/zIzTOMIvM6 — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019Buffon er samt ótrúlega nálægt leikjameti Paolo Maldini. Paolo Maldini spilaði 647 leiki í Seríu A en Buffon er með 640 leiki. Honum vantar því aðeins átta leiki til að verða leikjahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar frá upphafi. Það er talið að þetta verði síðasta tímabil Gianluigi Buffon á ferlinum og eftir það er búist við því að hann fái starf hjá Juventus. Buffon var í sautján ár hjá Juventus en hann kom til félagsins frá Parma árið 2001. Hann varð níu sinnum ítalskur meistari með Juve og vann alla titla nema Meistaradeildina. Buffon setti líka leikjamet hjá ítalska landsliðinu með því að spila 176 leiki. Hér fyrir neðan má sjá þegar stuðningsmenn Juventus tóku vel á móti Gianluigi Buffon í dag.@gianluigibuffon takes a quick selfie with the fans ahead of his medical. pic.twitter.com/d1SAwwWRaz — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019"You are my love" pic.twitter.com/weWxxRCLUG — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019Medical visit for @gianluigibuffonhttps://t.co/uzlHGMKnwgpic.twitter.com/zI1BTAQ8sN — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019
Ítalía Ítalski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Sjá meira