Óli Jóels skelfingu lostinn í íslenskum sýndarveruleikaleik Andri Eysteinsson skrifar 4. júlí 2019 14:00 Daníel Ómar var bara fimmtán ára þegar vinna við Mortem hófst. Mynd/GameTíví Ólafur Þór Jóelsson í Game Tíví fékk heldur betur frábæran gest í þáttinn en það er íslenski leikjahönnuðurinn Daníel Ómar. Daníel mætti ekki tómhentur því hann kynnti Óla fyrir hryllingsleiknum Mortem sem hann hefur unnið að frá árslokum 2016. Óli prófaði að sjálfsögðu leikinn og það með sýndarveruleikabúnaði. Leikurinn er eins og áður segir hryllingsleikur og má segja að leikjahönnuðinum hafi tekist ætlunarverk sitt því Óli var ein taugahrúga á meðan að á spilun stóð. Leikurinn snýst í raun um feluleik í dimmu húsi einu og vonandi hefur Óla liðið betur í fyrri feluleikjum sem hann hefur tekið þátt í. Ekki bætti úr skák þegar óvæntur aðili mætti á svæðið á meðan gleraugun voru á og spennan var mikil. Gametíví Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Ólafur Þór Jóelsson í Game Tíví fékk heldur betur frábæran gest í þáttinn en það er íslenski leikjahönnuðurinn Daníel Ómar. Daníel mætti ekki tómhentur því hann kynnti Óla fyrir hryllingsleiknum Mortem sem hann hefur unnið að frá árslokum 2016. Óli prófaði að sjálfsögðu leikinn og það með sýndarveruleikabúnaði. Leikurinn er eins og áður segir hryllingsleikur og má segja að leikjahönnuðinum hafi tekist ætlunarverk sitt því Óli var ein taugahrúga á meðan að á spilun stóð. Leikurinn snýst í raun um feluleik í dimmu húsi einu og vonandi hefur Óla liðið betur í fyrri feluleikjum sem hann hefur tekið þátt í. Ekki bætti úr skák þegar óvæntur aðili mætti á svæðið á meðan gleraugun voru á og spennan var mikil.
Gametíví Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira