Buffon sagði nei við treyju númer eitt og fyrirliðabandinu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2019 08:00 Buffon er goðsögn hjá Juventus. vísir/getty Gianluigi Buffon er kominn aftur til ítölsku meistarana í við Juventus en samningurinn var staðfestur í gær. Buffon spilaði í sautján tímabil með Juventus áður en hann fór yfir til Frakklands og spilaði í eitt tímabil með frönsku meisturunum í PSG. Nú hefur hann ákveðið að snúa aftur heim til Ítalíu eftir að hann endurnýjaði ekki samning sinn í Frakklandi.@GianluigiBuffon will wear the #77 shirt at @JuventusFC.@13Szczesny13 offered him the #1 shirt but he turned it down, as well as turning down the captain's armband from @Chiellini. "I’m not here to take anything away from my teammates, but to give my contribution." pic.twitter.com/tsZ7P7zbXx — SPORF (@Sporf) July 5, 2019 Buffon er mikil goðsögn hjá Juventus og það kom í ljós er hann skrifaði undir samninginn. Markvörðurinn sem leikur í treyju númer eitt hjá Juventus, Wojciech Szczesny, bauð honum að fá treyju númer eitt. Buffon afþakkaði boðið. Það var þó ekki það eina því fyrirliði liðsins, Giorgio Chiellini, bauð honum einnig fyrirliðabandið. Buffon afþakkaði það einnig pent. „Ég er ekki kominn hingað til þess að taka eitthvað frá liðsfélögum mínum, heldur er ég kominn með mitt framlag,“ sagði Buffon. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Buffon samdi við Juventus og getur nú náð meti Maldini Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. 4. júlí 2019 18:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Sjá meira
Gianluigi Buffon er kominn aftur til ítölsku meistarana í við Juventus en samningurinn var staðfestur í gær. Buffon spilaði í sautján tímabil með Juventus áður en hann fór yfir til Frakklands og spilaði í eitt tímabil með frönsku meisturunum í PSG. Nú hefur hann ákveðið að snúa aftur heim til Ítalíu eftir að hann endurnýjaði ekki samning sinn í Frakklandi.@GianluigiBuffon will wear the #77 shirt at @JuventusFC.@13Szczesny13 offered him the #1 shirt but he turned it down, as well as turning down the captain's armband from @Chiellini. "I’m not here to take anything away from my teammates, but to give my contribution." pic.twitter.com/tsZ7P7zbXx — SPORF (@Sporf) July 5, 2019 Buffon er mikil goðsögn hjá Juventus og það kom í ljós er hann skrifaði undir samninginn. Markvörðurinn sem leikur í treyju númer eitt hjá Juventus, Wojciech Szczesny, bauð honum að fá treyju númer eitt. Buffon afþakkaði boðið. Það var þó ekki það eina því fyrirliði liðsins, Giorgio Chiellini, bauð honum einnig fyrirliðabandið. Buffon afþakkaði það einnig pent. „Ég er ekki kominn hingað til þess að taka eitthvað frá liðsfélögum mínum, heldur er ég kominn með mitt framlag,“ sagði Buffon.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Buffon samdi við Juventus og getur nú náð meti Maldini Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. 4. júlí 2019 18:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Sjá meira
Buffon samdi við Juventus og getur nú náð meti Maldini Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. 4. júlí 2019 18:45