Eurovision verður ekki haldið í Amsterdam á næsta ári Eiður Þór Árnason skrifar 6. júlí 2019 17:09 Femke Halsema, borgarstjóri Amsterdam, óskaði þeim fimm borgum sem standa eftir góðs gengis. Getty/AndreyKrav Stjórnvöld í Amsterdam hafa tilkynnt að borgin muni ekki sækjast eftir því að halda Eurovision söngvakeppnina árið 2020. Fimm hollenskar borgir berjast nú um að vera fyrir valinu. Helsta ástæðan fyrir ákvörðun yfirvalda í Amsterdam er sú að ekki tókst að finna staðsetningu innan borgarinnar sem hentaði vel fyrir keppnishaldið. Þrír staðir voru til skoðunar en þeir reyndust allir vera fullbókaðir á þeim tíma sem keppnin fer fram. Vettvangur Eurovision þarf að vera laus í minnst átta vikur til að tryggja fullnægjandi undirbúning keppnarinnar. Jafnvel var til skoðunar að halda keppnina utandyra á svæði sem hefur áður verið nýtt fyrir tónlistarhátíðir. Að lokum var hins vegar horfið frá þeirri tillögu þar sem skipuleggjendur töldu að sú hugmynd væri of áhættusöm og flókin í útfærslu til þess að ganga upp. Eftir standa hollensku borgirnar Rotterdam, Utrecht, Den Bosch, Arnhem og Maastricht, sem hafa allar boðist til að halda keppnina að ári. Eurovision Holland Tengdar fréttir Miklar breytingar á úrslitum Eurovision eftir mistök skipuleggjenda Töluverðar breytingar hafa orðið á úrslitum Eurovision eftir að mistök voru gerð við útreikninga á atkvæðum frá dómnefnd Hvíta-Rússlands, sem vikið var úr keppni rétt fyrir úrslitakvöldið. 22. maí 2019 18:32 Holland vann Eurovision Duncan Laurence, fulltrúi Hollands, bar sigur úr býtum í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með laginu "Arcade“ og fékk 492 stig. 18. maí 2019 23:06 Vilja að dómnefndakerfið í Eurovision verði lagt niður Hafin hefur verið undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að hætt verði að kalla til dómnefndir í Eurovision-söngvakeppninni og aðeins stuðst við stig úr símakosningu þegar sigurvegari keppninnar er valinn. 21. maí 2019 21:11 Öll Eurovision-vötn falla til Hollands Hollendingar, með Duncan Laurence einan á píanóinu, eru af mörgum taldir sigurstranglegir í Eurovision í kvöld. Veðbankar um allan heim setja þá í fyrsta sæti. Liðsmenn Hatara eru klárir í kvöldið eftir aukaæfingu. 18. maí 2019 07:15 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
Stjórnvöld í Amsterdam hafa tilkynnt að borgin muni ekki sækjast eftir því að halda Eurovision söngvakeppnina árið 2020. Fimm hollenskar borgir berjast nú um að vera fyrir valinu. Helsta ástæðan fyrir ákvörðun yfirvalda í Amsterdam er sú að ekki tókst að finna staðsetningu innan borgarinnar sem hentaði vel fyrir keppnishaldið. Þrír staðir voru til skoðunar en þeir reyndust allir vera fullbókaðir á þeim tíma sem keppnin fer fram. Vettvangur Eurovision þarf að vera laus í minnst átta vikur til að tryggja fullnægjandi undirbúning keppnarinnar. Jafnvel var til skoðunar að halda keppnina utandyra á svæði sem hefur áður verið nýtt fyrir tónlistarhátíðir. Að lokum var hins vegar horfið frá þeirri tillögu þar sem skipuleggjendur töldu að sú hugmynd væri of áhættusöm og flókin í útfærslu til þess að ganga upp. Eftir standa hollensku borgirnar Rotterdam, Utrecht, Den Bosch, Arnhem og Maastricht, sem hafa allar boðist til að halda keppnina að ári.
Eurovision Holland Tengdar fréttir Miklar breytingar á úrslitum Eurovision eftir mistök skipuleggjenda Töluverðar breytingar hafa orðið á úrslitum Eurovision eftir að mistök voru gerð við útreikninga á atkvæðum frá dómnefnd Hvíta-Rússlands, sem vikið var úr keppni rétt fyrir úrslitakvöldið. 22. maí 2019 18:32 Holland vann Eurovision Duncan Laurence, fulltrúi Hollands, bar sigur úr býtum í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með laginu "Arcade“ og fékk 492 stig. 18. maí 2019 23:06 Vilja að dómnefndakerfið í Eurovision verði lagt niður Hafin hefur verið undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að hætt verði að kalla til dómnefndir í Eurovision-söngvakeppninni og aðeins stuðst við stig úr símakosningu þegar sigurvegari keppninnar er valinn. 21. maí 2019 21:11 Öll Eurovision-vötn falla til Hollands Hollendingar, með Duncan Laurence einan á píanóinu, eru af mörgum taldir sigurstranglegir í Eurovision í kvöld. Veðbankar um allan heim setja þá í fyrsta sæti. Liðsmenn Hatara eru klárir í kvöldið eftir aukaæfingu. 18. maí 2019 07:15 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
Miklar breytingar á úrslitum Eurovision eftir mistök skipuleggjenda Töluverðar breytingar hafa orðið á úrslitum Eurovision eftir að mistök voru gerð við útreikninga á atkvæðum frá dómnefnd Hvíta-Rússlands, sem vikið var úr keppni rétt fyrir úrslitakvöldið. 22. maí 2019 18:32
Holland vann Eurovision Duncan Laurence, fulltrúi Hollands, bar sigur úr býtum í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með laginu "Arcade“ og fékk 492 stig. 18. maí 2019 23:06
Vilja að dómnefndakerfið í Eurovision verði lagt niður Hafin hefur verið undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að hætt verði að kalla til dómnefndir í Eurovision-söngvakeppninni og aðeins stuðst við stig úr símakosningu þegar sigurvegari keppninnar er valinn. 21. maí 2019 21:11
Öll Eurovision-vötn falla til Hollands Hollendingar, með Duncan Laurence einan á píanóinu, eru af mörgum taldir sigurstranglegir í Eurovision í kvöld. Veðbankar um allan heim setja þá í fyrsta sæti. Liðsmenn Hatara eru klárir í kvöldið eftir aukaæfingu. 18. maí 2019 07:15