Tileinkaði markið langömmu sinni sem hann hafði gleymt nafninu á Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2019 22:30 Richarlison með bikarinn í gær. vísir/getty Brasilía varð í gærkvöldi Suður-Ameríkumeistari í níunda sinn er liðið bar sigurð af Síle í úrslitaleiknum. Lokatölur urðu 3-1 sigur Brassana sem standa uppi sem verðskuldaðir sigurvegarar. Richarlison, samherja Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, kom inn á sem varamaður um miðbik síðari hálfleiksins og skoraði hann þriðja mark Brasilíu úr vítaspyrnu undir lokin. Eftir leikinn ræddi brasilíski framherjinn við fjölmiðla og sagðist tileinka markið langömmu sinni sem missti eiginmann sinn á dögunum.Richarlison dedicated his goal in the Copa America final to his great-grandmother last night Reporter: “What's her name?” Richarlison: “I can’t remember! I’ve forgotten! I don’t know, it’s just so much emotion. It’s time to celebrate now, but I’ll tell you if I remember!” pic.twitter.com/2hIliXv5cC — ODDSbible (@ODDSbible) July 8, 2019 Það gekk ekki betur en svo að fjölmiðlamaðurinn spurði Richarlison um nafn á henni. Þá hafði hann steinglemt nafninu og sagði að tilfinningar væru það miklar að hann væri búinn að gleyma nafni langömmu sinnar. Hann sagði hins vegar að ef hann myndi muna nafnið myndi hann koma og láta þá vita. Stuttu síðar kom hann hlaupandi og sagði nafn hennar væri Dona Julita. Allt er gott sem endar vel.'There's so much emotion that you end up forgetting' Richarlison forgets his own great-grandmother's name after scoring in Copa America finalhttps://t.co/m09SWInO3f — MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2019 Copa América Tengdar fréttir Tólf ára bið Brasilíu á enda: Mark, stoðsending og rautt spjald hjá Gabriel Jesus Níundi meistaratitill Brasilíu í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 22:00 Sjáðu mörkin úr úrslitaleiknum og Gabriel Jesus brotna niður í göngunum Brasilía varð í gær Suður-Ameríkumeistari í fótbolta eftir sigur á Perú í úrslitaleiknum á Copa America. 8. júlí 2019 07:30 Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira
Brasilía varð í gærkvöldi Suður-Ameríkumeistari í níunda sinn er liðið bar sigurð af Síle í úrslitaleiknum. Lokatölur urðu 3-1 sigur Brassana sem standa uppi sem verðskuldaðir sigurvegarar. Richarlison, samherja Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, kom inn á sem varamaður um miðbik síðari hálfleiksins og skoraði hann þriðja mark Brasilíu úr vítaspyrnu undir lokin. Eftir leikinn ræddi brasilíski framherjinn við fjölmiðla og sagðist tileinka markið langömmu sinni sem missti eiginmann sinn á dögunum.Richarlison dedicated his goal in the Copa America final to his great-grandmother last night Reporter: “What's her name?” Richarlison: “I can’t remember! I’ve forgotten! I don’t know, it’s just so much emotion. It’s time to celebrate now, but I’ll tell you if I remember!” pic.twitter.com/2hIliXv5cC — ODDSbible (@ODDSbible) July 8, 2019 Það gekk ekki betur en svo að fjölmiðlamaðurinn spurði Richarlison um nafn á henni. Þá hafði hann steinglemt nafninu og sagði að tilfinningar væru það miklar að hann væri búinn að gleyma nafni langömmu sinnar. Hann sagði hins vegar að ef hann myndi muna nafnið myndi hann koma og láta þá vita. Stuttu síðar kom hann hlaupandi og sagði nafn hennar væri Dona Julita. Allt er gott sem endar vel.'There's so much emotion that you end up forgetting' Richarlison forgets his own great-grandmother's name after scoring in Copa America finalhttps://t.co/m09SWInO3f — MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2019
Copa América Tengdar fréttir Tólf ára bið Brasilíu á enda: Mark, stoðsending og rautt spjald hjá Gabriel Jesus Níundi meistaratitill Brasilíu í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 22:00 Sjáðu mörkin úr úrslitaleiknum og Gabriel Jesus brotna niður í göngunum Brasilía varð í gær Suður-Ameríkumeistari í fótbolta eftir sigur á Perú í úrslitaleiknum á Copa America. 8. júlí 2019 07:30 Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira
Tólf ára bið Brasilíu á enda: Mark, stoðsending og rautt spjald hjá Gabriel Jesus Níundi meistaratitill Brasilíu í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 22:00
Sjáðu mörkin úr úrslitaleiknum og Gabriel Jesus brotna niður í göngunum Brasilía varð í gær Suður-Ameríkumeistari í fótbolta eftir sigur á Perú í úrslitaleiknum á Copa America. 8. júlí 2019 07:30
Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45