Tvær flugvélar rákust saman á Schiphol-flugvelli Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. júlí 2019 12:51 Mynd af vélunum tveimur eftir að þær rákust hvor á aðra. Twitter Tvær flugvélar lentu í árekstri á flugbraut Schiphol-flugvallar í Amsterdam, höfuðborg Hollands, í dag. Áreksturinn hefur valdið töfum á flugumferð frá vellinum. Önnur vélin er af gerðinni Airbus A320 og flýgur undir merkjum lággjaldaflugfélagsins easyJet, á meðan hin er Boeing 737-800 og tilheyrir KLM, ríkisflugfélagi Hollands. Vélarnar voru báðar að bakka frá brottfararhliðum vallarins þegar þær rákust hvor á aðra. Myndir teknar af farþegum vélanna virðast þá sýna að vængur easyJet-vélarinnar hafi verið kyrfilega fastur í jafnvægisútbúnaði á stéli hinnar hollensku.#Captain how's your day going #KLM#EasyJet Ermmmmmm Ooops? That should qualify for some delay compensation ? #flightdelay#Avgeek#Avgeekspic.twitter.com/zVQR8MlXzh — Airline News (@PlanetsPlanes) July 9, 2019 Farþegi um borð í easyJet vélinni sagði í samtali við PA að við áreksturinn hafi skapast örlítill hristingur, en engin meiðsl hafi orðið á fólki. Farþegar vélarinnar þurftu þá að bíða í á aðra klukkustund meðan unnið var að því að leysa málið. Farþegum KLM vélarinnar var hins vegar fljótt og örugglega komið um borð í aðra vél og héldu í ferð sína til Madríd. Fréttir af flugi Holland Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira
Tvær flugvélar lentu í árekstri á flugbraut Schiphol-flugvallar í Amsterdam, höfuðborg Hollands, í dag. Áreksturinn hefur valdið töfum á flugumferð frá vellinum. Önnur vélin er af gerðinni Airbus A320 og flýgur undir merkjum lággjaldaflugfélagsins easyJet, á meðan hin er Boeing 737-800 og tilheyrir KLM, ríkisflugfélagi Hollands. Vélarnar voru báðar að bakka frá brottfararhliðum vallarins þegar þær rákust hvor á aðra. Myndir teknar af farþegum vélanna virðast þá sýna að vængur easyJet-vélarinnar hafi verið kyrfilega fastur í jafnvægisútbúnaði á stéli hinnar hollensku.#Captain how's your day going #KLM#EasyJet Ermmmmmm Ooops? That should qualify for some delay compensation ? #flightdelay#Avgeek#Avgeekspic.twitter.com/zVQR8MlXzh — Airline News (@PlanetsPlanes) July 9, 2019 Farþegi um borð í easyJet vélinni sagði í samtali við PA að við áreksturinn hafi skapast örlítill hristingur, en engin meiðsl hafi orðið á fólki. Farþegar vélarinnar þurftu þá að bíða í á aðra klukkustund meðan unnið var að því að leysa málið. Farþegum KLM vélarinnar var hins vegar fljótt og örugglega komið um borð í aðra vél og héldu í ferð sína til Madríd.
Fréttir af flugi Holland Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira