Hamilton: Ég á eftir að bæta í hraðann Bragi Þórðarson skrifar 25. júní 2019 23:00 Hamilton segist eiga helling inni Getty Lewis Hamilton leiðir heimsmeistaramót ökuþóra með 36 stigum. Eftir franska kappaksturinn varaði fimmfaldi heimsmeistarinn keppinauta sína við. „Ég veit að fólk vill kannski ekki heyra þetta núna, en ég og liðið eigum eftir að verða sterkari,“ sagði Hamilton Það gæti verið eitthvað til í þessu hjá Hamilton. Bretinn hefur yfirleitt byrjað tímabilið illa en komið sterkur inn seinni part árs. Í ár hefur Lewis byrjað með sex sigrum úr átta keppnum, bilið í Valtteri Bottas er komið 36 stig. Þriðji í mótinu er Sebastian Vettel á Ferrari. Vettel hefur verið að berjast um titilinn við Hamilton síðustliðin tvö ár. Nú situr Þjóðverjinn 76 stigum á eftir honum í mótinu. Ef Sebastian myndi vinna þrjár keppnir og Hamilton skora ekkert, yrði Lewis þó einu stigi á undan keppinaut sínum. „Málið er að ég vill alltaf gera betur,“ sagði Hamilton eftir franska kappaksturinn. „Eftir hverja keppni getur maður alltaf horft til baka og sagt að eitthvað hefði mátt betur fara.“ Nú er allt komið á fullt í Formúlunni og fer næsta keppni fram strax um næstu helgi í Austurríki. Hún verður að sjálfsögðu í beinni á sportrásum Stöðvar 2. Formúla Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton leiðir heimsmeistaramót ökuþóra með 36 stigum. Eftir franska kappaksturinn varaði fimmfaldi heimsmeistarinn keppinauta sína við. „Ég veit að fólk vill kannski ekki heyra þetta núna, en ég og liðið eigum eftir að verða sterkari,“ sagði Hamilton Það gæti verið eitthvað til í þessu hjá Hamilton. Bretinn hefur yfirleitt byrjað tímabilið illa en komið sterkur inn seinni part árs. Í ár hefur Lewis byrjað með sex sigrum úr átta keppnum, bilið í Valtteri Bottas er komið 36 stig. Þriðji í mótinu er Sebastian Vettel á Ferrari. Vettel hefur verið að berjast um titilinn við Hamilton síðustliðin tvö ár. Nú situr Þjóðverjinn 76 stigum á eftir honum í mótinu. Ef Sebastian myndi vinna þrjár keppnir og Hamilton skora ekkert, yrði Lewis þó einu stigi á undan keppinaut sínum. „Málið er að ég vill alltaf gera betur,“ sagði Hamilton eftir franska kappaksturinn. „Eftir hverja keppni getur maður alltaf horft til baka og sagt að eitthvað hefði mátt betur fara.“ Nú er allt komið á fullt í Formúlunni og fer næsta keppni fram strax um næstu helgi í Austurríki. Hún verður að sjálfsögðu í beinni á sportrásum Stöðvar 2.
Formúla Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira