Laddi og Króli leiða saman hesta sína í We Will Rock You Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. júní 2019 09:15 Frá vinstri: Katla Njálsdóttir, Laddi, Króli, Berglind Halla Elíasdóttir og Páll Sigurður Sigurðsson. Mynd/We Will Rock You. Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli. Opnar áheyrnarprufur fyrir söngleikinn We Will Rock You voru haldnar þann 5.-7. júní síðastliðinn. Um það bil 200 manns skráðu sig til þátttöku og stóðu framhaldsprufur áheyrnarprufanna í um það bil tvær vikur. Í tilkynningu frá aðstandendum sýningarinnar segir að erfitt hafi var að velja úr þeim flotta hópi sem mætti en þó var ákveðið að gefa þeim Páli Sigurði Sigurðssyni, Berglindi Höllu Elíasdóttur, Kötlu Njálsdóttur og Kristni Óla Haraldssyni, eða Króla, hlutverkin sem í boði voru. Ásamt þeim mun Laddi stíga á svið í Háskólabíó í ágúst næstkomandi. Þar að auki voru 16 einstaklingar valdir í kór og danshóp sýningarinnar. Æfingar munu hefjast þann 8. júlí næstkomandi og verður æft nánast daglega fram að frumsýningu þann 9. ágúst, að því er segir í tilkynningu frá aðstandendum sýningarinnar. Laddi mun fara með tvö hlutverk í We Will Rock You en Króli fer með hlutverk Galileó. Berglind Halla fer með hlutverk Meatloaf, Páll Sigurður mun túlka Britney Spears en auk þeirra leika Katla Njálsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir eða Ragga Gísla og Björn Jörundur Friðbjörnsson aðalhlutverk í sýningunni. Söngleikurinn verður aðeins sýndur í ágúst og er því takmarkaður fjöldi sýninga í boði. Miðasala hefst á tix.is þann 5. júlí en söngleikurinn er í leikstjórn Vignis Rafns Valþórssonar. Karl Olgeirsson stýrir tónlistinni og Chantelle Carey er danshöfundur. Leikhús Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Sjá meira
Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli. Opnar áheyrnarprufur fyrir söngleikinn We Will Rock You voru haldnar þann 5.-7. júní síðastliðinn. Um það bil 200 manns skráðu sig til þátttöku og stóðu framhaldsprufur áheyrnarprufanna í um það bil tvær vikur. Í tilkynningu frá aðstandendum sýningarinnar segir að erfitt hafi var að velja úr þeim flotta hópi sem mætti en þó var ákveðið að gefa þeim Páli Sigurði Sigurðssyni, Berglindi Höllu Elíasdóttur, Kötlu Njálsdóttur og Kristni Óla Haraldssyni, eða Króla, hlutverkin sem í boði voru. Ásamt þeim mun Laddi stíga á svið í Háskólabíó í ágúst næstkomandi. Þar að auki voru 16 einstaklingar valdir í kór og danshóp sýningarinnar. Æfingar munu hefjast þann 8. júlí næstkomandi og verður æft nánast daglega fram að frumsýningu þann 9. ágúst, að því er segir í tilkynningu frá aðstandendum sýningarinnar. Laddi mun fara með tvö hlutverk í We Will Rock You en Króli fer með hlutverk Galileó. Berglind Halla fer með hlutverk Meatloaf, Páll Sigurður mun túlka Britney Spears en auk þeirra leika Katla Njálsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir eða Ragga Gísla og Björn Jörundur Friðbjörnsson aðalhlutverk í sýningunni. Söngleikurinn verður aðeins sýndur í ágúst og er því takmarkaður fjöldi sýninga í boði. Miðasala hefst á tix.is þann 5. júlí en söngleikurinn er í leikstjórn Vignis Rafns Valþórssonar. Karl Olgeirsson stýrir tónlistinni og Chantelle Carey er danshöfundur.
Leikhús Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Sjá meira