Laddi og Króli leiða saman hesta sína í We Will Rock You Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. júní 2019 09:15 Frá vinstri: Katla Njálsdóttir, Laddi, Króli, Berglind Halla Elíasdóttir og Páll Sigurður Sigurðsson. Mynd/We Will Rock You. Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli. Opnar áheyrnarprufur fyrir söngleikinn We Will Rock You voru haldnar þann 5.-7. júní síðastliðinn. Um það bil 200 manns skráðu sig til þátttöku og stóðu framhaldsprufur áheyrnarprufanna í um það bil tvær vikur. Í tilkynningu frá aðstandendum sýningarinnar segir að erfitt hafi var að velja úr þeim flotta hópi sem mætti en þó var ákveðið að gefa þeim Páli Sigurði Sigurðssyni, Berglindi Höllu Elíasdóttur, Kötlu Njálsdóttur og Kristni Óla Haraldssyni, eða Króla, hlutverkin sem í boði voru. Ásamt þeim mun Laddi stíga á svið í Háskólabíó í ágúst næstkomandi. Þar að auki voru 16 einstaklingar valdir í kór og danshóp sýningarinnar. Æfingar munu hefjast þann 8. júlí næstkomandi og verður æft nánast daglega fram að frumsýningu þann 9. ágúst, að því er segir í tilkynningu frá aðstandendum sýningarinnar. Laddi mun fara með tvö hlutverk í We Will Rock You en Króli fer með hlutverk Galileó. Berglind Halla fer með hlutverk Meatloaf, Páll Sigurður mun túlka Britney Spears en auk þeirra leika Katla Njálsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir eða Ragga Gísla og Björn Jörundur Friðbjörnsson aðalhlutverk í sýningunni. Söngleikurinn verður aðeins sýndur í ágúst og er því takmarkaður fjöldi sýninga í boði. Miðasala hefst á tix.is þann 5. júlí en söngleikurinn er í leikstjórn Vignis Rafns Valþórssonar. Karl Olgeirsson stýrir tónlistinni og Chantelle Carey er danshöfundur. Leikhús Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli. Opnar áheyrnarprufur fyrir söngleikinn We Will Rock You voru haldnar þann 5.-7. júní síðastliðinn. Um það bil 200 manns skráðu sig til þátttöku og stóðu framhaldsprufur áheyrnarprufanna í um það bil tvær vikur. Í tilkynningu frá aðstandendum sýningarinnar segir að erfitt hafi var að velja úr þeim flotta hópi sem mætti en þó var ákveðið að gefa þeim Páli Sigurði Sigurðssyni, Berglindi Höllu Elíasdóttur, Kötlu Njálsdóttur og Kristni Óla Haraldssyni, eða Króla, hlutverkin sem í boði voru. Ásamt þeim mun Laddi stíga á svið í Háskólabíó í ágúst næstkomandi. Þar að auki voru 16 einstaklingar valdir í kór og danshóp sýningarinnar. Æfingar munu hefjast þann 8. júlí næstkomandi og verður æft nánast daglega fram að frumsýningu þann 9. ágúst, að því er segir í tilkynningu frá aðstandendum sýningarinnar. Laddi mun fara með tvö hlutverk í We Will Rock You en Króli fer með hlutverk Galileó. Berglind Halla fer með hlutverk Meatloaf, Páll Sigurður mun túlka Britney Spears en auk þeirra leika Katla Njálsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir eða Ragga Gísla og Björn Jörundur Friðbjörnsson aðalhlutverk í sýningunni. Söngleikurinn verður aðeins sýndur í ágúst og er því takmarkaður fjöldi sýninga í boði. Miðasala hefst á tix.is þann 5. júlí en söngleikurinn er í leikstjórn Vignis Rafns Valþórssonar. Karl Olgeirsson stýrir tónlistinni og Chantelle Carey er danshöfundur.
Leikhús Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira