Persónuleg lög í poppbúning Steingerður Sonja Þórisdóttir skrifar 28. júní 2019 10:30 Hildur með Whippet-hundinum Uglu. Fréttablaðið/Valli Í dag kemur út EP-platan Intuition með tónlistarkonunni Hildi Kristínu Stefánsdóttur, eða bara Hildur eins og hún er oftast nefnd. Á plötunni eru fimm lög sem hafa komið út jafnt og þétt síðustu misseri, en í dag fylgir þeim svo síðasta lagið, Work. Hildur segir lagið vera algjört sumarlag og hefur það mun léttari undirtón en hin fjögur lögin á Intuition. „Platan var tekin upp í Bergen af pródúsernum Simen Hope. Ég kynntist honum í lagasmíðabúðum í Þýskalandi og við fundum strax að við gætum unnið vel saman. Nafnið á plötunni, Intuition, kemur frá því hve mikið ég reyni að treysta alltaf á innsæið í öllu sem ég geri.“ Hún segir öll lögin eiga það sameiginlegt að vera um það hvað innsæið skipti hana miklu máli í lífinu. „Ég reyni alltaf að fylgja því en það getur oft verið erfitt og flókið. Á endanum borgar það sig samt alltaf. Lögin eru mjög persónuleg. Eitt er um kvíða sem ég var að takast á við. Lagið 1993 fjallar um draum minn þegar ég var barn um að verða tónlistarkona þegar ég yrði stór og hvernig það er að upplifa í raun þann draum rætast.“ Lagið Picture Perfect fjallar um samfélagsmiðla og slæm áhrif sem þeir geta haft. „Það fjallar í raun um óraunhæfar kröfur sem við upplifum sum vegna samfélagsmiðla. Þannig að mörg laganna fjalla um persónulega hluti en eru í poppbúningi, sem mér finnst skemmtilegur kontrast. En lagið Work sem kemur út í dag er lang hressasta lagið og ég beið alveg viljandi með að gefa það út þar til nú um sumar.“ Intuition og sumarsmellinn Work er hægt að nálgast á Spotify og öllum helstu streymisveitum. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Íslendingafans á Eurosonic-hátíðinni Sjö Íslendingar spila á hátíðinni ásamt því að taka við verðlaunum og koma fram í þýsku sjónvarpi. 11. janúar 2019 09:00 Hildur samdi tvö lög með Loreen Söngkonan Hildur er í Los Angeles að semja nýja tónlist. 3. maí 2018 15:45 Hildur frumsýnir nýtt myndband: „Búið að vera fáránlega gott ár“ Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag tónlistarmyndband sitt við lagið Full of You. Lagið er af stuttskífu Hildar Heart to Heart sem kom út nýlega. 5. júlí 2017 11:30 Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira
Í dag kemur út EP-platan Intuition með tónlistarkonunni Hildi Kristínu Stefánsdóttur, eða bara Hildur eins og hún er oftast nefnd. Á plötunni eru fimm lög sem hafa komið út jafnt og þétt síðustu misseri, en í dag fylgir þeim svo síðasta lagið, Work. Hildur segir lagið vera algjört sumarlag og hefur það mun léttari undirtón en hin fjögur lögin á Intuition. „Platan var tekin upp í Bergen af pródúsernum Simen Hope. Ég kynntist honum í lagasmíðabúðum í Þýskalandi og við fundum strax að við gætum unnið vel saman. Nafnið á plötunni, Intuition, kemur frá því hve mikið ég reyni að treysta alltaf á innsæið í öllu sem ég geri.“ Hún segir öll lögin eiga það sameiginlegt að vera um það hvað innsæið skipti hana miklu máli í lífinu. „Ég reyni alltaf að fylgja því en það getur oft verið erfitt og flókið. Á endanum borgar það sig samt alltaf. Lögin eru mjög persónuleg. Eitt er um kvíða sem ég var að takast á við. Lagið 1993 fjallar um draum minn þegar ég var barn um að verða tónlistarkona þegar ég yrði stór og hvernig það er að upplifa í raun þann draum rætast.“ Lagið Picture Perfect fjallar um samfélagsmiðla og slæm áhrif sem þeir geta haft. „Það fjallar í raun um óraunhæfar kröfur sem við upplifum sum vegna samfélagsmiðla. Þannig að mörg laganna fjalla um persónulega hluti en eru í poppbúningi, sem mér finnst skemmtilegur kontrast. En lagið Work sem kemur út í dag er lang hressasta lagið og ég beið alveg viljandi með að gefa það út þar til nú um sumar.“ Intuition og sumarsmellinn Work er hægt að nálgast á Spotify og öllum helstu streymisveitum.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Íslendingafans á Eurosonic-hátíðinni Sjö Íslendingar spila á hátíðinni ásamt því að taka við verðlaunum og koma fram í þýsku sjónvarpi. 11. janúar 2019 09:00 Hildur samdi tvö lög með Loreen Söngkonan Hildur er í Los Angeles að semja nýja tónlist. 3. maí 2018 15:45 Hildur frumsýnir nýtt myndband: „Búið að vera fáránlega gott ár“ Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag tónlistarmyndband sitt við lagið Full of You. Lagið er af stuttskífu Hildar Heart to Heart sem kom út nýlega. 5. júlí 2017 11:30 Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira
Íslendingafans á Eurosonic-hátíðinni Sjö Íslendingar spila á hátíðinni ásamt því að taka við verðlaunum og koma fram í þýsku sjónvarpi. 11. janúar 2019 09:00
Hildur samdi tvö lög með Loreen Söngkonan Hildur er í Los Angeles að semja nýja tónlist. 3. maí 2018 15:45
Hildur frumsýnir nýtt myndband: „Búið að vera fáránlega gott ár“ Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag tónlistarmyndband sitt við lagið Full of You. Lagið er af stuttskífu Hildar Heart to Heart sem kom út nýlega. 5. júlí 2017 11:30