Framhald Gladiator gerist 25 árum eftir fyrstu myndina Andri Eysteinsson skrifar 12. júní 2019 16:14 Russell Crowe var stórkostlegur í hlutverki sínu sem skylmingaþrællinn Maximus í myndinni frá 2000. Getty/ArchivePhotos Undirbúningur fyrir framhald stórmyndarinnar Gladiator um skylmingaþrælinn Maximus Decimus Meridius, sem kom út árið 2000 í leikstjórn Ridley Scott, er hafinn en mikil leynd ríkir yfir ferlinu. Scott staðfesti á síðasta ári orðróma þess efnis að framhaldsmynd væri væntanleg, en ekkert heyrðist frekar fyrr en að framleiðendur Men In Black: International, Walter F. Parke og Laurie MacDonald sögðust vera í framleiðsluteymi Gladiator 2. Í viðtali vegna Men in Black myndarinnar sögðu MacDonald og Parkes að þeir væru að vinna með Ridley Scott og stórkostlegum handritshöfundi, Peter Craig. Þá sagði Parkes að þráðurinn yrði tekinn upp 25 árum eftir fyrri myndina. Orðrómar hafa verið uppi um að myndin muni snúast að mestu leyti um Lucius, son Lucillu og frænda Kommódusar Rómarkeisara. Ekki er ljóst hvort einhverjir leikarar úr fyrri myndinni muni snúa aftur í hlutverkum sínum. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vinna að framhaldi Gladiator Ridley Scott við stjórnvölinn. 2. nóvember 2018 07:48 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Undirbúningur fyrir framhald stórmyndarinnar Gladiator um skylmingaþrælinn Maximus Decimus Meridius, sem kom út árið 2000 í leikstjórn Ridley Scott, er hafinn en mikil leynd ríkir yfir ferlinu. Scott staðfesti á síðasta ári orðróma þess efnis að framhaldsmynd væri væntanleg, en ekkert heyrðist frekar fyrr en að framleiðendur Men In Black: International, Walter F. Parke og Laurie MacDonald sögðust vera í framleiðsluteymi Gladiator 2. Í viðtali vegna Men in Black myndarinnar sögðu MacDonald og Parkes að þeir væru að vinna með Ridley Scott og stórkostlegum handritshöfundi, Peter Craig. Þá sagði Parkes að þráðurinn yrði tekinn upp 25 árum eftir fyrri myndina. Orðrómar hafa verið uppi um að myndin muni snúast að mestu leyti um Lucius, son Lucillu og frænda Kommódusar Rómarkeisara. Ekki er ljóst hvort einhverjir leikarar úr fyrri myndinni muni snúa aftur í hlutverkum sínum.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vinna að framhaldi Gladiator Ridley Scott við stjórnvölinn. 2. nóvember 2018 07:48 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein