Lenovo-deildin: Fyrsta undanúrslitaviðureign í CS:GO Andri Eysteinsson skrifar 13. júní 2019 18:45 Komið er að undanúrslitum Lenovo deildarinnar eftir sex vikur stútfullar af frábærri leikjaspilun, í gær fór fram fyrsta undanúrslitaleik í League of Legends hluta deildarinnar en í dag er röðin komin að Counter Strike. Klukkan 19:30 í kvöld munu tvö af fjórum bestu Counter Strike: Global Offensive liðum landsins etja kappi. HaFIÐ mætir í kvöld KR. Ljóst er að hart verður barist enda er sæti í úrslitaviðureigninni undir í kvöld. Leikið verður áfram í undanúrslitum Lenovo deildarinnar í næstu viku. Miðvikudaginn 19.júní munu Dusty og Old Dogs etja kappi í League of Legends hluta deildarinnar en degi síðar mætast Fylkir og Tropadeleet í CS:OG. Í undanúrslitum er leikum háttað þannig að stuðst er við svokallað „best of 3“ fyrirkomulag. Liðin þurfa að vinna tvo leiki til þess að komast áfram í sjálfa úrslitarimmuna. Hér að neðan má fylgjast með undanúrslitaviðureign HaFIÐ og KR, sem eins og áður segir hefst klukkan 19:30.Watch live video from Rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti
Komið er að undanúrslitum Lenovo deildarinnar eftir sex vikur stútfullar af frábærri leikjaspilun, í gær fór fram fyrsta undanúrslitaleik í League of Legends hluta deildarinnar en í dag er röðin komin að Counter Strike. Klukkan 19:30 í kvöld munu tvö af fjórum bestu Counter Strike: Global Offensive liðum landsins etja kappi. HaFIÐ mætir í kvöld KR. Ljóst er að hart verður barist enda er sæti í úrslitaviðureigninni undir í kvöld. Leikið verður áfram í undanúrslitum Lenovo deildarinnar í næstu viku. Miðvikudaginn 19.júní munu Dusty og Old Dogs etja kappi í League of Legends hluta deildarinnar en degi síðar mætast Fylkir og Tropadeleet í CS:OG. Í undanúrslitum er leikum háttað þannig að stuðst er við svokallað „best of 3“ fyrirkomulag. Liðin þurfa að vinna tvo leiki til þess að komast áfram í sjálfa úrslitarimmuna. Hér að neðan má fylgjast með undanúrslitaviðureign HaFIÐ og KR, sem eins og áður segir hefst klukkan 19:30.Watch live video from Rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti