Bragi Valdimar og Stop Wait Go með puttana í nýjasta sumarsmelli Stjórnarinnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2019 10:30 Segðu já er nýjasta lag Stjórnarinnar en lagið var frumflutt í Bítið á Bylgjunni í morgun. Grétar Örvarsson og Sigríður Beinteinsdóttir voru mætt í spjall á Suðurlandsbrautina á þessum fallega föstudagsmorgun og ræddu það sem framundan er. „Grétar, þetta þarf að virka,“ segir Sigga að séu lykilskilaboðin til Grétars þegar hann situr við lagasmíðar. Óhætt er að segja að Stjórnin eigi marga smelli sem hafi skemmt landanum í gegnum tíðina. Sveitin fagnaði 30 ára afmæli í fyrra. „Þetta eru ekki heilar plötur núna. Þetta er meira eitt lag á ári,“ sagði Grétar og hló. Bragi Valdimar Skúlason samdi textann við lagið og auk þess kom Stop Wait Go að vinnslu lagsins sem heyra má hér að ofan. Spjallið í heild má heyra hér að neðan en þar ræddi Sigga meðal annars um það að hún útilokaði ekki að fara aftur í Eurovision, ef rétta lagið kæmi á hennar borð. „Þetta var miklu auðveldara þegar við fórum,“ sagði Sigga og hló og átti við allt ferlið að fara í Eurovision núna. Undankeppni heima, forkeppi úti og allt heila klabbið. Þá eru á döfinni stórtónleikar í Háskólabíó í haust og er miðasala þegar hafin. Tónlist Tengdar fréttir Háleynilegt eftirpartý með Stellu, hamingjusamri Stjórninni og álfunum Borgarfjörður eystri er staðurinn til að vera á helgina fyrir Verslunarmannahelgi en þá fer Bræðslan fram. 1. ágúst 2018 09:00 Sigga Beinteins fékk tár í augun við að horfa á brunann Leikmyndin fyrir jólatónleikana, sem tekið hefur níu ár að safna saman er líkast til horfin í bálið. 5. apríl 2018 14:06 Dóttirin sló í gegn í stúdíóinu Á plötunni Myndir, bestu lög Einars Bárðar, syngur Klara, dóttir Einars, með föður sínum lagið Síðasta sumar, sem Nylon gerði frægt á sínum tíma. Einar ætlar að fagna með útgáfutónleikum 8. og 9. febrúar. 17. janúar 2019 11:00 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Segðu já er nýjasta lag Stjórnarinnar en lagið var frumflutt í Bítið á Bylgjunni í morgun. Grétar Örvarsson og Sigríður Beinteinsdóttir voru mætt í spjall á Suðurlandsbrautina á þessum fallega föstudagsmorgun og ræddu það sem framundan er. „Grétar, þetta þarf að virka,“ segir Sigga að séu lykilskilaboðin til Grétars þegar hann situr við lagasmíðar. Óhætt er að segja að Stjórnin eigi marga smelli sem hafi skemmt landanum í gegnum tíðina. Sveitin fagnaði 30 ára afmæli í fyrra. „Þetta eru ekki heilar plötur núna. Þetta er meira eitt lag á ári,“ sagði Grétar og hló. Bragi Valdimar Skúlason samdi textann við lagið og auk þess kom Stop Wait Go að vinnslu lagsins sem heyra má hér að ofan. Spjallið í heild má heyra hér að neðan en þar ræddi Sigga meðal annars um það að hún útilokaði ekki að fara aftur í Eurovision, ef rétta lagið kæmi á hennar borð. „Þetta var miklu auðveldara þegar við fórum,“ sagði Sigga og hló og átti við allt ferlið að fara í Eurovision núna. Undankeppni heima, forkeppi úti og allt heila klabbið. Þá eru á döfinni stórtónleikar í Háskólabíó í haust og er miðasala þegar hafin.
Tónlist Tengdar fréttir Háleynilegt eftirpartý með Stellu, hamingjusamri Stjórninni og álfunum Borgarfjörður eystri er staðurinn til að vera á helgina fyrir Verslunarmannahelgi en þá fer Bræðslan fram. 1. ágúst 2018 09:00 Sigga Beinteins fékk tár í augun við að horfa á brunann Leikmyndin fyrir jólatónleikana, sem tekið hefur níu ár að safna saman er líkast til horfin í bálið. 5. apríl 2018 14:06 Dóttirin sló í gegn í stúdíóinu Á plötunni Myndir, bestu lög Einars Bárðar, syngur Klara, dóttir Einars, með föður sínum lagið Síðasta sumar, sem Nylon gerði frægt á sínum tíma. Einar ætlar að fagna með útgáfutónleikum 8. og 9. febrúar. 17. janúar 2019 11:00 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Háleynilegt eftirpartý með Stellu, hamingjusamri Stjórninni og álfunum Borgarfjörður eystri er staðurinn til að vera á helgina fyrir Verslunarmannahelgi en þá fer Bræðslan fram. 1. ágúst 2018 09:00
Sigga Beinteins fékk tár í augun við að horfa á brunann Leikmyndin fyrir jólatónleikana, sem tekið hefur níu ár að safna saman er líkast til horfin í bálið. 5. apríl 2018 14:06
Dóttirin sló í gegn í stúdíóinu Á plötunni Myndir, bestu lög Einars Bárðar, syngur Klara, dóttir Einars, með föður sínum lagið Síðasta sumar, sem Nylon gerði frægt á sínum tíma. Einar ætlar að fagna með útgáfutónleikum 8. og 9. febrúar. 17. janúar 2019 11:00