Kommúnistaflokkur Rússlands vill blátt bann við „ógeðslegum“ Tsjernóbíl-þáttum Andri Eysteinsson skrifar 14. júní 2019 11:45 Frá vettvangi kjarnorkuslyssins 1986. Getty/NurPhoto Kommúnistaflokkur Rússlands hefur kallað eftir því að sjónvarpsþáttaröðin Tsjernóbíl, sem framleidd var af HBO, verði bönnuð. Hafa flokksmenn sagt þættina í raun vera ógeðslega. Independent greinir frá.Í yfirlýsingu sagði flokksmeðlimurinn Sergei Malinkóvitsj frá áformum flokksins um að hafa áhrif á dreifingu þáttanna í Rússlandi sökum þess í hve neikvæðu ljósi Sovétríkin eru sýnd í þáttunum. Malinkóvitsj segir þættina nota harmleikinn til þess að koma á framfæri pólitískum áróðri og til þess að skrímslavæða Sovétríkin og Kommúnistaflokkinn. Þá hefur flokkurinn leitast eftir því að höfundar þáttanna verðir sóttir til saka. Malinkóvitsj viðurkenndi hins vegar að þættirnir sýndu rétt frá lykilatriðum sem leiddu til harmleiksins. Áður hefur verið greint frá þeirri hugmynd Rússa um að gera eigin útgáfu af þáttunum sem sýna aðra hlið málsins, þar mun samsæriskenningu um aðkomu bandarískra útsendara vera gert hátt undir höfði.Tsjernóbíl-þættirnir voru sýndir á Stöð 2 en þættirnir eru enn aðgengilegir á Frelsinu. Bíó og sjónvarp Tsjernobyl Tengdar fréttir Áhrifavaldar nota vettvang kjarnorkuslyssins í sjálfsmyndatökur: „Hámark óvirðingarinnar“ Höfundur sjónvarpsþáttanna Chernobyl fann sig knúinn til að skamma áhrifavalda fyrir virðingarleysi. 12. júní 2019 15:38 Skapari Tsjernóbíl vonar að áhorfendur taki þáttunum ekki sem heilögum sannleik "Það síðasta sem ég vildi segja við fólk er þetta: "Nú þegar þú hefur horft á þættina þá veistu sannleikann,“ Nei, þú veist hann ekki,“ segir Craig Mazin, skapari og aðalframleiðandi Tsjernóbíl-þáttanna vinsælu sem luku göngu sinni um helgina. 5. júní 2019 20:00 Rússar hyggjast framleiða eigin þætti um Tsjernobyl slysið Rússneskir fjölmiðlar og ríkisstjórn Rússlands eru ósátt með umtalaða þætti Sky og HBO, Chernobyl, um kjarnorkuslysið í Tsjernobyl í Úkraínu 26. Apríl 1986. 7. júní 2019 18:54 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Kommúnistaflokkur Rússlands hefur kallað eftir því að sjónvarpsþáttaröðin Tsjernóbíl, sem framleidd var af HBO, verði bönnuð. Hafa flokksmenn sagt þættina í raun vera ógeðslega. Independent greinir frá.Í yfirlýsingu sagði flokksmeðlimurinn Sergei Malinkóvitsj frá áformum flokksins um að hafa áhrif á dreifingu þáttanna í Rússlandi sökum þess í hve neikvæðu ljósi Sovétríkin eru sýnd í þáttunum. Malinkóvitsj segir þættina nota harmleikinn til þess að koma á framfæri pólitískum áróðri og til þess að skrímslavæða Sovétríkin og Kommúnistaflokkinn. Þá hefur flokkurinn leitast eftir því að höfundar þáttanna verðir sóttir til saka. Malinkóvitsj viðurkenndi hins vegar að þættirnir sýndu rétt frá lykilatriðum sem leiddu til harmleiksins. Áður hefur verið greint frá þeirri hugmynd Rússa um að gera eigin útgáfu af þáttunum sem sýna aðra hlið málsins, þar mun samsæriskenningu um aðkomu bandarískra útsendara vera gert hátt undir höfði.Tsjernóbíl-þættirnir voru sýndir á Stöð 2 en þættirnir eru enn aðgengilegir á Frelsinu.
Bíó og sjónvarp Tsjernobyl Tengdar fréttir Áhrifavaldar nota vettvang kjarnorkuslyssins í sjálfsmyndatökur: „Hámark óvirðingarinnar“ Höfundur sjónvarpsþáttanna Chernobyl fann sig knúinn til að skamma áhrifavalda fyrir virðingarleysi. 12. júní 2019 15:38 Skapari Tsjernóbíl vonar að áhorfendur taki þáttunum ekki sem heilögum sannleik "Það síðasta sem ég vildi segja við fólk er þetta: "Nú þegar þú hefur horft á þættina þá veistu sannleikann,“ Nei, þú veist hann ekki,“ segir Craig Mazin, skapari og aðalframleiðandi Tsjernóbíl-þáttanna vinsælu sem luku göngu sinni um helgina. 5. júní 2019 20:00 Rússar hyggjast framleiða eigin þætti um Tsjernobyl slysið Rússneskir fjölmiðlar og ríkisstjórn Rússlands eru ósátt með umtalaða þætti Sky og HBO, Chernobyl, um kjarnorkuslysið í Tsjernobyl í Úkraínu 26. Apríl 1986. 7. júní 2019 18:54 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Áhrifavaldar nota vettvang kjarnorkuslyssins í sjálfsmyndatökur: „Hámark óvirðingarinnar“ Höfundur sjónvarpsþáttanna Chernobyl fann sig knúinn til að skamma áhrifavalda fyrir virðingarleysi. 12. júní 2019 15:38
Skapari Tsjernóbíl vonar að áhorfendur taki þáttunum ekki sem heilögum sannleik "Það síðasta sem ég vildi segja við fólk er þetta: "Nú þegar þú hefur horft á þættina þá veistu sannleikann,“ Nei, þú veist hann ekki,“ segir Craig Mazin, skapari og aðalframleiðandi Tsjernóbíl-þáttanna vinsælu sem luku göngu sinni um helgina. 5. júní 2019 20:00
Rússar hyggjast framleiða eigin þætti um Tsjernobyl slysið Rússneskir fjölmiðlar og ríkisstjórn Rússlands eru ósátt með umtalaða þætti Sky og HBO, Chernobyl, um kjarnorkuslysið í Tsjernobyl í Úkraínu 26. Apríl 1986. 7. júní 2019 18:54