Nýliðarnir á HM tapað öllum leikjunum með samtals 15 marka mun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2019 06:00 Jamaíka hefur tapað báðum leikjunum sínum á HM og fengið á sig átta mörk. vísir/getty Nýliðarnir á HM kvenna í Frakklandi hafa ekki riðum feitum hesti frá leikjum sínum á mótinu til þessa. Suður-Afríka, Jamaíka, Skotland og Síle hafa tapað öllum sjö leikjum sínum á HM með samtals 15 marka mun.7 - The four nations making their Women's World Cup debuts at this tournament - Chile, Jamaica, Scotland and South Africa - have played seven matches so far, losing all seven and conceding 18 goals in the process. Struggles. #FIFAWWC — OptaJoe (@OptaJoe) June 14, 2019 Suður-Afríka hefur tapað báðum leikjum sínum í B-riðli; 1-3 fyrir Spáni og 0-1 fyrir Kína. Jamaíka hefur fengið tvo skelli í C-riðli. Jamaíska liðið tapaði 0-3 fyrir Brasilíu og 0-5 fyrir Ítalíu í gær. Skotar eru án stiga í D-riðli eftir tvö 1-2 töp fyrir Englendingum og Japönum. Síle tapaði 0-2 fyrir Svíþjóð í fyrsta leik sínum í F-riðli. Síle mætir heimsmeisturum Bandaríkjanna á sunnudaginn. Róðurinn verður væntanlega þungur fyrir þær sílesku því Bandaríkin rústuðu Tælandi, 13-0, í fyrsta leik sínum á HM. Nýliðarnir á HM hafa aðeins skorað samtals þrjú mörk en fengið á sig 18 í sjö leikjum, eða næstum því þrjú mörk að meðaltali í leik.Árangur nýliðanna á HM 2019: Suður-Afríka 1-3 Spánn Suður-Afríka 0-1 Kína Jamaíka 0-3 Brasilía Jamaíka 0-5 Ítalía Skotland 1-2 England Skotland 1-2 Japan Síle 0-2 Svíþjóð HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Ítalía í 16-liða úrslit eftir stórsigur Cristiana Girelli skoraði þrennu þegar Ítalía vann Jamaíku, 0-5, í C-riðli heimsmeistaramóts kvenna í dag. 14. júní 2019 17:45 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Sjá meira
Nýliðarnir á HM kvenna í Frakklandi hafa ekki riðum feitum hesti frá leikjum sínum á mótinu til þessa. Suður-Afríka, Jamaíka, Skotland og Síle hafa tapað öllum sjö leikjum sínum á HM með samtals 15 marka mun.7 - The four nations making their Women's World Cup debuts at this tournament - Chile, Jamaica, Scotland and South Africa - have played seven matches so far, losing all seven and conceding 18 goals in the process. Struggles. #FIFAWWC — OptaJoe (@OptaJoe) June 14, 2019 Suður-Afríka hefur tapað báðum leikjum sínum í B-riðli; 1-3 fyrir Spáni og 0-1 fyrir Kína. Jamaíka hefur fengið tvo skelli í C-riðli. Jamaíska liðið tapaði 0-3 fyrir Brasilíu og 0-5 fyrir Ítalíu í gær. Skotar eru án stiga í D-riðli eftir tvö 1-2 töp fyrir Englendingum og Japönum. Síle tapaði 0-2 fyrir Svíþjóð í fyrsta leik sínum í F-riðli. Síle mætir heimsmeisturum Bandaríkjanna á sunnudaginn. Róðurinn verður væntanlega þungur fyrir þær sílesku því Bandaríkin rústuðu Tælandi, 13-0, í fyrsta leik sínum á HM. Nýliðarnir á HM hafa aðeins skorað samtals þrjú mörk en fengið á sig 18 í sjö leikjum, eða næstum því þrjú mörk að meðaltali í leik.Árangur nýliðanna á HM 2019: Suður-Afríka 1-3 Spánn Suður-Afríka 0-1 Kína Jamaíka 0-3 Brasilía Jamaíka 0-5 Ítalía Skotland 1-2 England Skotland 1-2 Japan Síle 0-2 Svíþjóð
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Ítalía í 16-liða úrslit eftir stórsigur Cristiana Girelli skoraði þrennu þegar Ítalía vann Jamaíku, 0-5, í C-riðli heimsmeistaramóts kvenna í dag. 14. júní 2019 17:45 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Sjá meira
Ítalía í 16-liða úrslit eftir stórsigur Cristiana Girelli skoraði þrennu þegar Ítalía vann Jamaíku, 0-5, í C-riðli heimsmeistaramóts kvenna í dag. 14. júní 2019 17:45