Bræðurnir í Rae Sremmurd koma í stað Ritu Ora á Secret Solstice Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. júní 2019 18:37 Bræðurnir í Rae Sremmurd, þeir Slim Jxmmi og Swae Lee, á tónleikum. Vísir/Getty Uppfært klukkan 19:56: Vegna vandræða með vegabréf mun rapptvíeykið Rae Sremmurd ekki troða upp á Secret Solstice líkt og tilkynnt var um í fyrstu. Í stað Rae Sremmurd mun bandaríski rapparinn Pusha T koma fram á Secret Solstice. Bandaríska rapptvíeykið Rae Sremmurd mun koma í stað bresku söngkonunnar Ritu Ora á tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem fram fer í Laugardalnum um næstu helgi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. Greint var frá því í dag að Rita Ora hefði neyðst til þess að hætta við tónleika sína á Secret Solstice vegna veikinda. Í tilkynningu frá hátíðinni segir að aðstandendur hafi fengið veður af mögulegum veikindum söngkonunnar á mánudag og þá strax hafið vinnu við að finna staðgengil. „Í dag sendi Rita síðan út yfirlýsingu þess efnis að ekkert yrði af framkomu hennar á hátíðinni. Þegar það var ljóst að ekkert yrði af framkomu Ritu á hátíðinni var strax farið í það að ganga frá samningum við nýjan listamann,“ segir í tilkynningu. Lendingin hafi verið bræðurnir í Rae Sremmurd, þeir Slim Jxmmi og Swae Lee, en þeir skutust upp á stjörnuhimininn árið 2016 með laginu „Black Beatles“. Þá hafa önnur lög úr smiðju þeirra notið mikilla vinsælda en þar má nefna lögin No Type og No Flex Zone.Sjá einnig: Bræðurnir í Rae Sremmurd í eftirpartýi með Gísla Pálma Swae Lee hefur jafnframt gert garðinn frægan upp á sitt einsdæmi undanfarin misseri, nú síðast í samstarfi við bandaríska rapparann Post Malone með laginu Sunflower. Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem bræðurnir leggja leið sína til Íslands en þeir héldu tónleika hér á landi árið 2015. Þeir stíga á svið á aðalsviði Secret Solstice hátíðarinnar kl 20:30 föstudaginn 21. júní.Hér að neðan má hlusta á lagið No Type með Rae Sremmurd. Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Rita Ora með sýkingu í brjóstholi: „Ég var svo spennt að koma til Íslands“ Söngkonan Rita Ora hefur sent frá sér tilkynningu vegna forfalla sinna á Secret Solstice tónlistarhátíðinni. 19. júní 2019 12:56 Bræðurnir í Rae Sremmurd í eftirpartýi með Gísla Pálma "Við erum lentir á Ísland og hér er komið vel fram við okkur,“ segir Khalif "Swae Lee“ Brown á Snapchat-reikningi hljómsveitarinnar Rae Sremmurd sem hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gær. 28. ágúst 2015 10:36 Búast við um 12 þúsund manns á Secret Solstice Meðlimir Black Eyed Peas og Robert Plant ráðgera að dvelja nokkra daga á Íslandi. 19. júní 2019 16:03 Koma Ritu Oru á Secret Solstice í uppnámi Breska söngkonan er ein skærasta stjarnan á dagskrá Secret Solstice. 19. júní 2019 10:53 Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Betri en hefðbundnar sörur Jól Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Sjá meira
Uppfært klukkan 19:56: Vegna vandræða með vegabréf mun rapptvíeykið Rae Sremmurd ekki troða upp á Secret Solstice líkt og tilkynnt var um í fyrstu. Í stað Rae Sremmurd mun bandaríski rapparinn Pusha T koma fram á Secret Solstice. Bandaríska rapptvíeykið Rae Sremmurd mun koma í stað bresku söngkonunnar Ritu Ora á tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem fram fer í Laugardalnum um næstu helgi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. Greint var frá því í dag að Rita Ora hefði neyðst til þess að hætta við tónleika sína á Secret Solstice vegna veikinda. Í tilkynningu frá hátíðinni segir að aðstandendur hafi fengið veður af mögulegum veikindum söngkonunnar á mánudag og þá strax hafið vinnu við að finna staðgengil. „Í dag sendi Rita síðan út yfirlýsingu þess efnis að ekkert yrði af framkomu hennar á hátíðinni. Þegar það var ljóst að ekkert yrði af framkomu Ritu á hátíðinni var strax farið í það að ganga frá samningum við nýjan listamann,“ segir í tilkynningu. Lendingin hafi verið bræðurnir í Rae Sremmurd, þeir Slim Jxmmi og Swae Lee, en þeir skutust upp á stjörnuhimininn árið 2016 með laginu „Black Beatles“. Þá hafa önnur lög úr smiðju þeirra notið mikilla vinsælda en þar má nefna lögin No Type og No Flex Zone.Sjá einnig: Bræðurnir í Rae Sremmurd í eftirpartýi með Gísla Pálma Swae Lee hefur jafnframt gert garðinn frægan upp á sitt einsdæmi undanfarin misseri, nú síðast í samstarfi við bandaríska rapparann Post Malone með laginu Sunflower. Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem bræðurnir leggja leið sína til Íslands en þeir héldu tónleika hér á landi árið 2015. Þeir stíga á svið á aðalsviði Secret Solstice hátíðarinnar kl 20:30 föstudaginn 21. júní.Hér að neðan má hlusta á lagið No Type með Rae Sremmurd.
Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Rita Ora með sýkingu í brjóstholi: „Ég var svo spennt að koma til Íslands“ Söngkonan Rita Ora hefur sent frá sér tilkynningu vegna forfalla sinna á Secret Solstice tónlistarhátíðinni. 19. júní 2019 12:56 Bræðurnir í Rae Sremmurd í eftirpartýi með Gísla Pálma "Við erum lentir á Ísland og hér er komið vel fram við okkur,“ segir Khalif "Swae Lee“ Brown á Snapchat-reikningi hljómsveitarinnar Rae Sremmurd sem hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gær. 28. ágúst 2015 10:36 Búast við um 12 þúsund manns á Secret Solstice Meðlimir Black Eyed Peas og Robert Plant ráðgera að dvelja nokkra daga á Íslandi. 19. júní 2019 16:03 Koma Ritu Oru á Secret Solstice í uppnámi Breska söngkonan er ein skærasta stjarnan á dagskrá Secret Solstice. 19. júní 2019 10:53 Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Betri en hefðbundnar sörur Jól Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Sjá meira
Rita Ora með sýkingu í brjóstholi: „Ég var svo spennt að koma til Íslands“ Söngkonan Rita Ora hefur sent frá sér tilkynningu vegna forfalla sinna á Secret Solstice tónlistarhátíðinni. 19. júní 2019 12:56
Bræðurnir í Rae Sremmurd í eftirpartýi með Gísla Pálma "Við erum lentir á Ísland og hér er komið vel fram við okkur,“ segir Khalif "Swae Lee“ Brown á Snapchat-reikningi hljómsveitarinnar Rae Sremmurd sem hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gær. 28. ágúst 2015 10:36
Búast við um 12 þúsund manns á Secret Solstice Meðlimir Black Eyed Peas og Robert Plant ráðgera að dvelja nokkra daga á Íslandi. 19. júní 2019 16:03
Koma Ritu Oru á Secret Solstice í uppnámi Breska söngkonan er ein skærasta stjarnan á dagskrá Secret Solstice. 19. júní 2019 10:53
Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27. ágúst 2015 15:00