Arnar og Eiður velja hópinn fyrir leikinn gegn Danmörku: Þrettán úr Pepsi Max-deildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júní 2019 16:37 Arnar og Eiður Smári stýra U21-árs landsliðinu. vísir/vilhelm Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen, landsliðsþjálfarar U21 árs landsliðs karla, hafa tilkynnt hópinn fyrir vináttulandsleik gegn Danmörku. Liðin mætast í Horsens á föstudaginn en flautað verður til leiks klukkan 15.00. Danmörk stillir þó ekki upp sínu besta liði en þetta er U20 árs landslið Dana. Tuttugu leikmenn eru í landsliðshópnum en fjórtán leikmenn leika á Íslandi. Þar leika þrettán leikmenn í Pepsi Max-deildinni en Ísak Óli Ólafsson er eini leikmaðurinn úr Inkasso.Hópur U21 karla sem mætir Danmörku á CASA Arena í Horsens á föstudaginn kl. 15:00. Our U21 men's squad for a friendly against Denmark on Friday in Horsens.#fyririslandpic.twitter.com/LqP1jCWiOH — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 3, 2019 Jón Dagur Þorsteinsson sem hefur verið í hópi hjá A-landsliðinu í undanförnum verkefnum er nú með U21-árs landsliðinu í þessum æfingarleik.Hópurinn í heild sinni: Elías Rafn Ólafsson | Midtjylland Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford Alfons Sampsted | Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson | Vendsyssel Ari Leifsson | Fylkir Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Alex Þór Hauksson | Stjarnan Willum Þór Willumsson | BATE Borisov Daníel Hafsteinsson | KA Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir Sveinn Aron Guðjohnsen | Ravenna Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Ágúst Eðvald Hlynsson | Víkingur R. Erlingur Agnarsson | Víkingur R. Finnur Tómas Pálmason | KR Ísak Óli Ólafsson | Keflavík Kolbeinn Þórðarson | Breiðablik Þórir Jóhann Helgason | FH Innlendar Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen, landsliðsþjálfarar U21 árs landsliðs karla, hafa tilkynnt hópinn fyrir vináttulandsleik gegn Danmörku. Liðin mætast í Horsens á föstudaginn en flautað verður til leiks klukkan 15.00. Danmörk stillir þó ekki upp sínu besta liði en þetta er U20 árs landslið Dana. Tuttugu leikmenn eru í landsliðshópnum en fjórtán leikmenn leika á Íslandi. Þar leika þrettán leikmenn í Pepsi Max-deildinni en Ísak Óli Ólafsson er eini leikmaðurinn úr Inkasso.Hópur U21 karla sem mætir Danmörku á CASA Arena í Horsens á föstudaginn kl. 15:00. Our U21 men's squad for a friendly against Denmark on Friday in Horsens.#fyririslandpic.twitter.com/LqP1jCWiOH — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 3, 2019 Jón Dagur Þorsteinsson sem hefur verið í hópi hjá A-landsliðinu í undanförnum verkefnum er nú með U21-árs landsliðinu í þessum æfingarleik.Hópurinn í heild sinni: Elías Rafn Ólafsson | Midtjylland Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford Alfons Sampsted | Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson | Vendsyssel Ari Leifsson | Fylkir Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Alex Þór Hauksson | Stjarnan Willum Þór Willumsson | BATE Borisov Daníel Hafsteinsson | KA Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir Sveinn Aron Guðjohnsen | Ravenna Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Ágúst Eðvald Hlynsson | Víkingur R. Erlingur Agnarsson | Víkingur R. Finnur Tómas Pálmason | KR Ísak Óli Ólafsson | Keflavík Kolbeinn Þórðarson | Breiðablik Þórir Jóhann Helgason | FH
Innlendar Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira