Jón Daði: Gunnar var alveg að drepa mig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. júní 2019 12:30 Jón Daði Böðvarsson. vísir/vilhelm Framherjinn Jón Daði Böðvarsson er í fínu líkamlegu standi en það vantar upp á leikformið enda ekki spilað með liði sínu síðan 16. febrúar. „Ég hef verið að halda mér í góðu standi og sjá vel um mig. Það er auðvitað langt síðan ég spilaði en er samt klár líkamlega og andlega séð,“ sagði Jón Daði fyrir æfingu landsliðsins í morgun. „Ég náði síðustu vikunni hjá Reading og svo kom frí 5. maí. Ég fór svo á Selfoss og hef verið að æfa þar með Gunnari Borgþórssyni. Hann var alveg að drepa mig á köflum en á jákvæðan hátt. Svo kem ég hingað til æfinga og mér finnst ég ekkert vera eftir á.“ Selfyssingurinn er sáttur í herbúðum Reading og reiknar með því að óbreyttu að spila þar áfram. „Ég á eitt ár eftir af samningnum og hef ekki heyrt annað en að ég verði þar áfram. Það er samt stutt á milli í þessu og það verður að koma í ljós hvort það sé áhugi á mér,“ segir Jón Daði og bætir við að fjölskylda hans sé ánægð í Englandi. Hann segir einhverjar þreifingar vera í gangi með framtíðina en má lítið tala um það. „Það er eitthvað aðeins en ég segi ekki meira en það.“Klippa: Jón Daði um ástandið á sér EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kolbeinn: Þakklátur fyrir stuðning þjálfaranna Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur til móts við landsliðið en hann er valinn þó svo hann sé ekki að spila mikið fyrir sitt lið, AIK. 4. júní 2019 11:52 Rúnar Alex úr leik og Ingvar Jónsson inn í hópinn Markvarðarskipti hafa orðið í hóp íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir að kom í ljós að Rúnar Alex Rúnarsson getur ekki tekið þátt í leikjunum á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM. 4. júní 2019 16:10 Viðar Örn: Gæti endað aftur í Rússlandi Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er mættur í komandi landsliðsverkefni í flottu standi og sjálfstraustið í botni. Það hefur gengið vel hjá honum með Hammarby í Svíþjóð. 5. júní 2019 12:00 Kári: Út í hött að það sé ekki uppselt á leikina Það hefur vakið athygli að ekki sé orðið uppselt á komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Enn eru lausir miðar á báða leikina sem eru gegn Albaníu og Tyrklandi. 4. júní 2019 12:35 Sjáðu þjálfara Albana detta með látum eftir blaðamannafund Fall er vonandi ekki fararheill hjá landsliðsþjálfara Albaníu, Edoardo Reja, sem datt mjög illa eftir blaðamannafund á dögunum. 5. júní 2019 08:30 Hannes: Ekki venjan að gefa út hver sé númer eitt Erik Hamrén landsliðsþjálfari gaf það út fyrir síðustu verkefni landsliðsins að Hannes Þór Halldórsson væri markvörður númer eitt hjá landsliðinu en vildi ekki gera það fyrir komandi verkefni. 4. júní 2019 11:59 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Burnley - Chelsea | Vinna gestirnir þriðja í röð? Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Sjá meira
Framherjinn Jón Daði Böðvarsson er í fínu líkamlegu standi en það vantar upp á leikformið enda ekki spilað með liði sínu síðan 16. febrúar. „Ég hef verið að halda mér í góðu standi og sjá vel um mig. Það er auðvitað langt síðan ég spilaði en er samt klár líkamlega og andlega séð,“ sagði Jón Daði fyrir æfingu landsliðsins í morgun. „Ég náði síðustu vikunni hjá Reading og svo kom frí 5. maí. Ég fór svo á Selfoss og hef verið að æfa þar með Gunnari Borgþórssyni. Hann var alveg að drepa mig á köflum en á jákvæðan hátt. Svo kem ég hingað til æfinga og mér finnst ég ekkert vera eftir á.“ Selfyssingurinn er sáttur í herbúðum Reading og reiknar með því að óbreyttu að spila þar áfram. „Ég á eitt ár eftir af samningnum og hef ekki heyrt annað en að ég verði þar áfram. Það er samt stutt á milli í þessu og það verður að koma í ljós hvort það sé áhugi á mér,“ segir Jón Daði og bætir við að fjölskylda hans sé ánægð í Englandi. Hann segir einhverjar þreifingar vera í gangi með framtíðina en má lítið tala um það. „Það er eitthvað aðeins en ég segi ekki meira en það.“Klippa: Jón Daði um ástandið á sér
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kolbeinn: Þakklátur fyrir stuðning þjálfaranna Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur til móts við landsliðið en hann er valinn þó svo hann sé ekki að spila mikið fyrir sitt lið, AIK. 4. júní 2019 11:52 Rúnar Alex úr leik og Ingvar Jónsson inn í hópinn Markvarðarskipti hafa orðið í hóp íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir að kom í ljós að Rúnar Alex Rúnarsson getur ekki tekið þátt í leikjunum á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM. 4. júní 2019 16:10 Viðar Örn: Gæti endað aftur í Rússlandi Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er mættur í komandi landsliðsverkefni í flottu standi og sjálfstraustið í botni. Það hefur gengið vel hjá honum með Hammarby í Svíþjóð. 5. júní 2019 12:00 Kári: Út í hött að það sé ekki uppselt á leikina Það hefur vakið athygli að ekki sé orðið uppselt á komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Enn eru lausir miðar á báða leikina sem eru gegn Albaníu og Tyrklandi. 4. júní 2019 12:35 Sjáðu þjálfara Albana detta með látum eftir blaðamannafund Fall er vonandi ekki fararheill hjá landsliðsþjálfara Albaníu, Edoardo Reja, sem datt mjög illa eftir blaðamannafund á dögunum. 5. júní 2019 08:30 Hannes: Ekki venjan að gefa út hver sé númer eitt Erik Hamrén landsliðsþjálfari gaf það út fyrir síðustu verkefni landsliðsins að Hannes Þór Halldórsson væri markvörður númer eitt hjá landsliðinu en vildi ekki gera það fyrir komandi verkefni. 4. júní 2019 11:59 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Burnley - Chelsea | Vinna gestirnir þriðja í röð? Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Sjá meira
Kolbeinn: Þakklátur fyrir stuðning þjálfaranna Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur til móts við landsliðið en hann er valinn þó svo hann sé ekki að spila mikið fyrir sitt lið, AIK. 4. júní 2019 11:52
Rúnar Alex úr leik og Ingvar Jónsson inn í hópinn Markvarðarskipti hafa orðið í hóp íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir að kom í ljós að Rúnar Alex Rúnarsson getur ekki tekið þátt í leikjunum á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM. 4. júní 2019 16:10
Viðar Örn: Gæti endað aftur í Rússlandi Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er mættur í komandi landsliðsverkefni í flottu standi og sjálfstraustið í botni. Það hefur gengið vel hjá honum með Hammarby í Svíþjóð. 5. júní 2019 12:00
Kári: Út í hött að það sé ekki uppselt á leikina Það hefur vakið athygli að ekki sé orðið uppselt á komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Enn eru lausir miðar á báða leikina sem eru gegn Albaníu og Tyrklandi. 4. júní 2019 12:35
Sjáðu þjálfara Albana detta með látum eftir blaðamannafund Fall er vonandi ekki fararheill hjá landsliðsþjálfara Albaníu, Edoardo Reja, sem datt mjög illa eftir blaðamannafund á dögunum. 5. júní 2019 08:30
Hannes: Ekki venjan að gefa út hver sé númer eitt Erik Hamrén landsliðsþjálfari gaf það út fyrir síðustu verkefni landsliðsins að Hannes Þór Halldórsson væri markvörður númer eitt hjá landsliðinu en vildi ekki gera það fyrir komandi verkefni. 4. júní 2019 11:59