Stuðningsmenn Liverpool gerðu Mourinho og Wenger orðlausa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2019 23:30 José Mourinho og Arsène Wenger. Getty/Matthew Peters Söngur stuðningsmanna Liverpool fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Madrid heillaði marga og þar á meðal voru tveir stjórar sem eiga sér mikla sögu í ensku úrvalsdeildinni. Knattspyrnustjórarnir José Mourinho og Arsène Wenger þekkja það vel að mæta með lið sín á Anfield og heyra stuðningsmenn Liverpool syngja „You'll never walk alone". Þeir voru því ekki að heyra sönginn í fyrsta sinn á laugardagskvöldið Á laugardaginn var unnu þeir José Mourinho og Arsene Wenger fyrir Bein Sports sjónvarpsstöðina og voru í settinu fyrir leik þegar stuðningsmenn Liverpool fóru að syngja allir sem einn „You'll never walk alone". Viðbrögð þeirra má sjá hér fyrir neðan.ICYMI: One of the iconic moments from last night as Jose Mourinho and Arsene Wenger are left STUNNED by Liverpool fans' anthem 'You'll Never Walk Alone' ahead of kick-off. This is why we love football #beINUCL#UCLFinalpic.twitter.com/oEfufJpAfX — beIN SPORTS (@beINSPORTS) June 2, 2019Þarna má sjá stuðningsmenn Liverpool ná athygli þeirra José Mourinho og Arsene Wenger sem eru í fyrstu alveg orðlausir. „Þetta er fallegt og einstakt,“ segir Arsene Wenger síðan. José Mourinho bætir síðan við: „Það er ekkert fallegra en þetta.“ „Liverpool er borg tónlistar, vinnumanna og fótbolta,“ sagði Arsene Wenger síðan seinna í útsendingunni. José Mourinho vann Meistaradeildina með Porto árið 2004 og með Internazionale árið 2010. Wenger hefur aldrei náð að vinna Meistaradeildina en tapaði úrslitaleik með Arsenal á móti Barcelona árið 2006. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Fótbolti Eddie Jordan látinn Formúla 1 Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Fótbolti Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Íslenski boltinn Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Fótbolti „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ Fótbolti Fleiri fréttir Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Japan fyrsta þjóðin til að vinna sig inn á HM Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Púllarinn dregur sig úr hópnum Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Breyta ekki því sem virkar „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ „Búnar að vera dálítið skrýtnar vikur“ „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Þjálfaralaust Man City lagði óvænt Chelsea Sara Björk fyrirliði í súru tapi í bikarúrslitum Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið „Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Svona var blaðamannafundur Arnars Styrktaraðilar endursemja við ÍTF Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Heimir segir dýrmætt að forðast fall Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Sjá meira
Söngur stuðningsmanna Liverpool fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Madrid heillaði marga og þar á meðal voru tveir stjórar sem eiga sér mikla sögu í ensku úrvalsdeildinni. Knattspyrnustjórarnir José Mourinho og Arsène Wenger þekkja það vel að mæta með lið sín á Anfield og heyra stuðningsmenn Liverpool syngja „You'll never walk alone". Þeir voru því ekki að heyra sönginn í fyrsta sinn á laugardagskvöldið Á laugardaginn var unnu þeir José Mourinho og Arsene Wenger fyrir Bein Sports sjónvarpsstöðina og voru í settinu fyrir leik þegar stuðningsmenn Liverpool fóru að syngja allir sem einn „You'll never walk alone". Viðbrögð þeirra má sjá hér fyrir neðan.ICYMI: One of the iconic moments from last night as Jose Mourinho and Arsene Wenger are left STUNNED by Liverpool fans' anthem 'You'll Never Walk Alone' ahead of kick-off. This is why we love football #beINUCL#UCLFinalpic.twitter.com/oEfufJpAfX — beIN SPORTS (@beINSPORTS) June 2, 2019Þarna má sjá stuðningsmenn Liverpool ná athygli þeirra José Mourinho og Arsene Wenger sem eru í fyrstu alveg orðlausir. „Þetta er fallegt og einstakt,“ segir Arsene Wenger síðan. José Mourinho bætir síðan við: „Það er ekkert fallegra en þetta.“ „Liverpool er borg tónlistar, vinnumanna og fótbolta,“ sagði Arsene Wenger síðan seinna í útsendingunni. José Mourinho vann Meistaradeildina með Porto árið 2004 og með Internazionale árið 2010. Wenger hefur aldrei náð að vinna Meistaradeildina en tapaði úrslitaleik með Arsenal á móti Barcelona árið 2006.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Fótbolti Eddie Jordan látinn Formúla 1 Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Fótbolti Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Íslenski boltinn Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Fótbolti „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ Fótbolti Fleiri fréttir Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Japan fyrsta þjóðin til að vinna sig inn á HM Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Púllarinn dregur sig úr hópnum Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Breyta ekki því sem virkar „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ „Búnar að vera dálítið skrýtnar vikur“ „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Þjálfaralaust Man City lagði óvænt Chelsea Sara Björk fyrirliði í súru tapi í bikarúrslitum Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið „Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Svona var blaðamannafundur Arnars Styrktaraðilar endursemja við ÍTF Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Heimir segir dýrmætt að forðast fall Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Sjá meira