Auður gefur út sumarsmell á miðnætti Sylvía Hall skrifar 6. júní 2019 23:39 Auður hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. Á miðnætti kemur út lagið Enginn eins og þú en það er tónlistamaðurinn Auður sem er á bakvið lagið. Lagið vann hann í samstarfi við þá Arnar Inga Ingason, einnig þekktur sem Young Nazareth, og Magnús Jóhann Ragnarsson.Þarna er á ferðinni sumarsmellur sem mun eflaust rata á spilunarlista margra í góða veðrinu. „Þetta er lag til að spila úti á svölum,“ segir Auður í samtali við Vísi. Þetta er fyrsta lagið hans síðan margverðlaunaða platan AFSAKANIR kom út í Nóvember 2018 við frábærar undirtektir. Margt er framundan hjá Auði í sumar. Hann fer meðal annars ásamt hljómsveit á stuttan tónleikatúr um Ísland áður en hann fer til Danmerkur til að spila á Hróaskeldu 2. júlí. View this post on InstagramMiðnætti... : @agusteli & @snorribjorns A post shared by Auður (@auduraudur) on Jun 6, 2019 at 3:12am PDT Menning Tengdar fréttir AUÐUR á Hróarskeldu Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, mun koma fram á Hróarskelduhátíðinni í sumar en þetta er í fyrsta skipti sem AUÐUR kemur fram á hátíðinni. 25. mars 2019 14:30 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Á miðnætti kemur út lagið Enginn eins og þú en það er tónlistamaðurinn Auður sem er á bakvið lagið. Lagið vann hann í samstarfi við þá Arnar Inga Ingason, einnig þekktur sem Young Nazareth, og Magnús Jóhann Ragnarsson.Þarna er á ferðinni sumarsmellur sem mun eflaust rata á spilunarlista margra í góða veðrinu. „Þetta er lag til að spila úti á svölum,“ segir Auður í samtali við Vísi. Þetta er fyrsta lagið hans síðan margverðlaunaða platan AFSAKANIR kom út í Nóvember 2018 við frábærar undirtektir. Margt er framundan hjá Auði í sumar. Hann fer meðal annars ásamt hljómsveit á stuttan tónleikatúr um Ísland áður en hann fer til Danmerkur til að spila á Hróaskeldu 2. júlí. View this post on InstagramMiðnætti... : @agusteli & @snorribjorns A post shared by Auður (@auduraudur) on Jun 6, 2019 at 3:12am PDT
Menning Tengdar fréttir AUÐUR á Hróarskeldu Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, mun koma fram á Hróarskelduhátíðinni í sumar en þetta er í fyrsta skipti sem AUÐUR kemur fram á hátíðinni. 25. mars 2019 14:30 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
AUÐUR á Hróarskeldu Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, mun koma fram á Hróarskelduhátíðinni í sumar en þetta er í fyrsta skipti sem AUÐUR kemur fram á hátíðinni. 25. mars 2019 14:30