Vettel á ráspól í Kanada Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. júní 2019 23:30 Vettel á ferðinni í Kanada í dag vísir/getty Þýski ökuþórinn Sebastian Vettel verður á ráspól í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á Gilles Villenueve brautinni í Montreal á morgun. Þetta er í 56.skipti á ferlinum sem Vettel er á ráspól en hann hafði ekki náð þeim áfanga í 17 kappökstrum í röð þegar kom að tímatökunni í Montreal í dag. Heimsmeistarinn og forystusauðurinn Lewis Hamilton verður annar en liðsfélagi Vettel á Ferrari, Charles Leclerc þriðji. Liðsfélagi Hamilton á Mercedes, Valtteri Bottas, verður sjötti. Kappaksturinn verður ræstur af stað klukkan 18:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.QUALIFYING CLASSIFICATION: A red letter day for Seb, and a new track record#CanadianGP #F1 pic.twitter.com/2KlCseEV1x— Formula 1 (@F1) June 8, 2019 Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Mercedes mætir enn sterkara til Kanada Mercedes Benz Formúlu 1 liðið hefur unnið allar keppnir ársins. Þýski bílaframleiðandinn mun mæta með endurbættar vélar til Kanada um helgina. 6. júní 2019 19:45 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þýski ökuþórinn Sebastian Vettel verður á ráspól í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á Gilles Villenueve brautinni í Montreal á morgun. Þetta er í 56.skipti á ferlinum sem Vettel er á ráspól en hann hafði ekki náð þeim áfanga í 17 kappökstrum í röð þegar kom að tímatökunni í Montreal í dag. Heimsmeistarinn og forystusauðurinn Lewis Hamilton verður annar en liðsfélagi Vettel á Ferrari, Charles Leclerc þriðji. Liðsfélagi Hamilton á Mercedes, Valtteri Bottas, verður sjötti. Kappaksturinn verður ræstur af stað klukkan 18:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.QUALIFYING CLASSIFICATION: A red letter day for Seb, and a new track record#CanadianGP #F1 pic.twitter.com/2KlCseEV1x— Formula 1 (@F1) June 8, 2019
Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Mercedes mætir enn sterkara til Kanada Mercedes Benz Formúlu 1 liðið hefur unnið allar keppnir ársins. Þýski bílaframleiðandinn mun mæta með endurbættar vélar til Kanada um helgina. 6. júní 2019 19:45 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Upphitun: Mercedes mætir enn sterkara til Kanada Mercedes Benz Formúlu 1 liðið hefur unnið allar keppnir ársins. Þýski bílaframleiðandinn mun mæta með endurbættar vélar til Kanada um helgina. 6. júní 2019 19:45