Hringekja brotnaði í tvennt á sumarhátíð á Spáni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. júní 2019 21:58 Hringekjan brotnaði í tvennt og slösuðust 28 einstaklingar. Tugir einstaklinga meiddust eftir að hringekja brotnaði nálægt Sevilla á Spáni. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky News. Atvikið átti sér stað aðfaranótt laugardags þegar árleg sumarhátíð var haldin í smábænum San Jose De La Rinconada Ekki er vitað hvers vegna hringekjan datt í sundur en spænski miðillin Diario de Sevilla greindi frá því að það hafi gerst vegna rafmagns bilana. Dagblaðið lýsti „miklu uppnámi og hræðslu á hápunkti hátíðarinnar.“ Hægt er að sjá myndband af aðstæðunum hér. Vitni sagði að „Allir voru þarna uppi og svo brotnaði hringekjan í tvennt.“ „Fólk reyndi að ýta á takkann til að láta hana stoppa, en hún stoppaði ekki.“ „Fólkið sem var í hinum hluta hringekjunnar öskruðu eftir því að hún yrði stoppuð, en það gerðist ekki.“Hringekjan brotnaði í tvennt.„Þetta var blóðbað, allir krakkarnir á blóði drifinni jörðinni.“ „Við hjálpuðum þeim þar til sjúkrabílarnir komu. Allir hjálpuðu eins og þeir gátu, það var í raun mjög aðdáunarvert í lok dagsins.“ Af þeim 28 sem slösuðust voru níu fluttir á sjúkrahús. Javier Fernandez, bæjarstjóri San Jose, sagði að stelpa og strákur séu enn á sjúkrahúsi og ástand þeirra sé stöðugt. Hann sagði „Það að slysið hafi gerst á hátíð í San Jose skilur okkur eftir orðlaus.“ „Með allri þeirri aðgát sem þessi aðstaða þarfnast vonum við að strákarnir og stelpurnar okkar munu jafna sig á því sem kom fyrir þau í dag, bæði andlega og líkamlega.“ „Vegna þessa atburðar höfum við stöðvað hátíðarhöldin og rannsókn er farin af stað til að rannsaka tildrög slyssins, í von um að finna það sem gerði þetta að verkum. Bæjarráðið í La Rinconada sagði að hringekjan hafi uppfyllt allar öryggiskröfur áður en hátíðin opnaði á miðvikudag. Yfirvöld í bænum munu ákveða seinna í dag hvort hringekjan verði tekin í notkun aftur eða ekki. Spánn Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Fleiri fréttir Handtóku sprengjumann eftir nærri því sex ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Sjá meira
Tugir einstaklinga meiddust eftir að hringekja brotnaði nálægt Sevilla á Spáni. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky News. Atvikið átti sér stað aðfaranótt laugardags þegar árleg sumarhátíð var haldin í smábænum San Jose De La Rinconada Ekki er vitað hvers vegna hringekjan datt í sundur en spænski miðillin Diario de Sevilla greindi frá því að það hafi gerst vegna rafmagns bilana. Dagblaðið lýsti „miklu uppnámi og hræðslu á hápunkti hátíðarinnar.“ Hægt er að sjá myndband af aðstæðunum hér. Vitni sagði að „Allir voru þarna uppi og svo brotnaði hringekjan í tvennt.“ „Fólk reyndi að ýta á takkann til að láta hana stoppa, en hún stoppaði ekki.“ „Fólkið sem var í hinum hluta hringekjunnar öskruðu eftir því að hún yrði stoppuð, en það gerðist ekki.“Hringekjan brotnaði í tvennt.„Þetta var blóðbað, allir krakkarnir á blóði drifinni jörðinni.“ „Við hjálpuðum þeim þar til sjúkrabílarnir komu. Allir hjálpuðu eins og þeir gátu, það var í raun mjög aðdáunarvert í lok dagsins.“ Af þeim 28 sem slösuðust voru níu fluttir á sjúkrahús. Javier Fernandez, bæjarstjóri San Jose, sagði að stelpa og strákur séu enn á sjúkrahúsi og ástand þeirra sé stöðugt. Hann sagði „Það að slysið hafi gerst á hátíð í San Jose skilur okkur eftir orðlaus.“ „Með allri þeirri aðgát sem þessi aðstaða þarfnast vonum við að strákarnir og stelpurnar okkar munu jafna sig á því sem kom fyrir þau í dag, bæði andlega og líkamlega.“ „Vegna þessa atburðar höfum við stöðvað hátíðarhöldin og rannsókn er farin af stað til að rannsaka tildrög slyssins, í von um að finna það sem gerði þetta að verkum. Bæjarráðið í La Rinconada sagði að hringekjan hafi uppfyllt allar öryggiskröfur áður en hátíðin opnaði á miðvikudag. Yfirvöld í bænum munu ákveða seinna í dag hvort hringekjan verði tekin í notkun aftur eða ekki.
Spánn Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Fleiri fréttir Handtóku sprengjumann eftir nærri því sex ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Sjá meira