Tuttugu ára bið Ítalíu á enda í sigri gegn Ástralíu Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2019 12:47 Barbara fagnar jöfnunarmarkinu. vísir/getty Ítalía vann 2-1 sigur á Ástralíu í fyrsta leik dagsins er liðin mættust á HM í Frakklandi en leikið var á heimavelli Valenciennes. Sam Kerr kom Ástralíu yfir á 22. mínútu. Hún lét þá Lara Giulani verja frá sér vítaspyrnu en fylgdi á eftir vítinu og skoraði sjálf. Barbara Bonansea jafnaði metin fyrir Ítalíu í síðari hálfleik, nánar tiltekið 56. mínútu, en það var þeirra fyrsta skot á marki í síðari hálfleik. Markið var sögulegt því þetta var fyrsta mark Ítalíu á HM kvenan síðan 1999 en þá var HM haldið í Mexíkó. Markið var skorað 27. júní svo þa liðu 7287 dagar á milli marka.7287 - Barbara Bonansea's goal for Italy was their first at the @FIFAWWC since June 27th 1999 against Mexico. This gap of 7287 days is the longest between two goals by a single team in the tournament's history. Intermission. #FIFAWWCpic.twitter.com/4TYTacv8aL — OptaJoe (@OptaJoe) June 9, 2019 Barbara var ekki hætt því á síðustu sekúndum leiksins skoraði hún sigurmarkið og tryggði Ítalíu mikilvægan sigur. Sigurmarkið kom á 95. mínútu leiksins. Ítalía er því með þrjú stig í C-riðlinum en Ástralía án stiga. Í riðlinum eru einnig Brasilía og Jamaíka. Þau mætast klukkan 13.30. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Ítalía vann 2-1 sigur á Ástralíu í fyrsta leik dagsins er liðin mættust á HM í Frakklandi en leikið var á heimavelli Valenciennes. Sam Kerr kom Ástralíu yfir á 22. mínútu. Hún lét þá Lara Giulani verja frá sér vítaspyrnu en fylgdi á eftir vítinu og skoraði sjálf. Barbara Bonansea jafnaði metin fyrir Ítalíu í síðari hálfleik, nánar tiltekið 56. mínútu, en það var þeirra fyrsta skot á marki í síðari hálfleik. Markið var sögulegt því þetta var fyrsta mark Ítalíu á HM kvenan síðan 1999 en þá var HM haldið í Mexíkó. Markið var skorað 27. júní svo þa liðu 7287 dagar á milli marka.7287 - Barbara Bonansea's goal for Italy was their first at the @FIFAWWC since June 27th 1999 against Mexico. This gap of 7287 days is the longest between two goals by a single team in the tournament's history. Intermission. #FIFAWWCpic.twitter.com/4TYTacv8aL — OptaJoe (@OptaJoe) June 9, 2019 Barbara var ekki hætt því á síðustu sekúndum leiksins skoraði hún sigurmarkið og tryggði Ítalíu mikilvægan sigur. Sigurmarkið kom á 95. mínútu leiksins. Ítalía er því með þrjú stig í C-riðlinum en Ástralía án stiga. Í riðlinum eru einnig Brasilía og Jamaíka. Þau mætast klukkan 13.30.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira