Hótað lífláti fyrir að halla sér yfir Beyoncé til að tala við Jay-Z Birgir Olgeirsson skrifar 9. júní 2019 14:54 Hér sést Nicole Curran halla sér yfir Beyoncé til að spyrja Jay-Z hvað hann vildi drekka. Vísir/Getty Það lék allt á reiðiskjálfi í síðustu viku þegar myndband fór í dreifingu þar sem kona sást halla sér yfir tónlistarkonuna Beynocé til að segja nokkur orð við eiginmann Beyoncé, Jay-Z. Atvikið átti sér stað á leik Golden State Warriors og Toronto Raptors í úrslitum bandarísku körfuknattleiksdeildarinnar NBA. Þegar konan hallaði sér yfir Beyoncé virtist svipur, að mati margra netverja, gefa til kynna að hún væri ekki hrifin af þessu athæfi konunnar. Konan hefur í dag stigið fram og greint frá því að henni hafi borist fjölda líflátshótana. Varð það til þess að hún sá sig knúna til að loka Instagram-reikningi sínum.Jay-Z and Beyoncé are courtside for Game 3 pic.twitter.com/6mmJuN8Odn— ESPN (@espn) 6 June 2019 Konan heitir Nicole Curran en hún er eiginkona Joe Lacob, sem er meirihluta eigandi í Warriors-liðinu. Curran ræddi við ESPN um atvikið en hún segist hafa hallað sér yfir Beyoncé til að heyra greinilega hvað Jay-Z vildi fá að drekka svo hún gæti fært hjónunum drykki. „Það var enginn fjandskapur okkar á milli. Ég reyndi bara að vera góður gestgjafi,“ sagði Curran við ESPN.Just spoke to Nicole Curran, the wife of Warriors owner Joe Lacob, about the “incident “ with Beyoncé last night. She was in tears. Said she had been getting death threats on social media all night this morning she disabled her IG account just to make it stop.— Ramona Shelburne (@ramonashelburne) 6 June 2019 Hún sagði frá sinni hlið á Instagram-reikningi sínu en þar kemur fram að þegar hún var komin heim eftir leikinn beið hennar ógrynni af skilaboðum frá reiðum aðdáendum Beyoncé. Henni var hótað svo lífláti að hún sá sig tilneydda til að loka Instagram-reikningnum. „Ég hef aldrei upplifað jafn mikið neteinelti,“ sagði Curran við ESPN og var algjörlega niðurbrotin í viðtalinu. Talsmaður Beyoncé bað aðdáendur hennar um að dreifa ekki hatri á netinu í hennar nafni. View this post on InstagramI am looking back today at the start of The OTRII tour, one year ago. It was a place of joy, unimaginable entertainment from two of the best performers in the world, and a place of love. Every single day on that tour I saw love. Which is why I also want to speak here to the beautiful BeyHiVE. I know your love runs deep but that love has to be given to every human. It will bring no joy to the person you love so much if you spew hate in her name. We love you. A post shared by Yvette Noel-Schure (@yvettenoelschure) on Jun 6, 2019 at 8:09pm PDT Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Lífið Fleiri fréttir Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Sjá meira
Það lék allt á reiðiskjálfi í síðustu viku þegar myndband fór í dreifingu þar sem kona sást halla sér yfir tónlistarkonuna Beynocé til að segja nokkur orð við eiginmann Beyoncé, Jay-Z. Atvikið átti sér stað á leik Golden State Warriors og Toronto Raptors í úrslitum bandarísku körfuknattleiksdeildarinnar NBA. Þegar konan hallaði sér yfir Beyoncé virtist svipur, að mati margra netverja, gefa til kynna að hún væri ekki hrifin af þessu athæfi konunnar. Konan hefur í dag stigið fram og greint frá því að henni hafi borist fjölda líflátshótana. Varð það til þess að hún sá sig knúna til að loka Instagram-reikningi sínum.Jay-Z and Beyoncé are courtside for Game 3 pic.twitter.com/6mmJuN8Odn— ESPN (@espn) 6 June 2019 Konan heitir Nicole Curran en hún er eiginkona Joe Lacob, sem er meirihluta eigandi í Warriors-liðinu. Curran ræddi við ESPN um atvikið en hún segist hafa hallað sér yfir Beyoncé til að heyra greinilega hvað Jay-Z vildi fá að drekka svo hún gæti fært hjónunum drykki. „Það var enginn fjandskapur okkar á milli. Ég reyndi bara að vera góður gestgjafi,“ sagði Curran við ESPN.Just spoke to Nicole Curran, the wife of Warriors owner Joe Lacob, about the “incident “ with Beyoncé last night. She was in tears. Said she had been getting death threats on social media all night this morning she disabled her IG account just to make it stop.— Ramona Shelburne (@ramonashelburne) 6 June 2019 Hún sagði frá sinni hlið á Instagram-reikningi sínu en þar kemur fram að þegar hún var komin heim eftir leikinn beið hennar ógrynni af skilaboðum frá reiðum aðdáendum Beyoncé. Henni var hótað svo lífláti að hún sá sig tilneydda til að loka Instagram-reikningnum. „Ég hef aldrei upplifað jafn mikið neteinelti,“ sagði Curran við ESPN og var algjörlega niðurbrotin í viðtalinu. Talsmaður Beyoncé bað aðdáendur hennar um að dreifa ekki hatri á netinu í hennar nafni. View this post on InstagramI am looking back today at the start of The OTRII tour, one year ago. It was a place of joy, unimaginable entertainment from two of the best performers in the world, and a place of love. Every single day on that tour I saw love. Which is why I also want to speak here to the beautiful BeyHiVE. I know your love runs deep but that love has to be given to every human. It will bring no joy to the person you love so much if you spew hate in her name. We love you. A post shared by Yvette Noel-Schure (@yvettenoelschure) on Jun 6, 2019 at 8:09pm PDT
Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Lífið Fleiri fréttir Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Sjá meira