Um er að ræða vikulega könnun Makamála þar sem spurt var hvor eigi að borga reikninginn á fyrsta stefnumótinu.
Ása Ninna umsjónamaður Makamála mætti í Brennsluna í morgun þar sem farið var yfir niðurstöðurnar og næsta spurning vikunnar kynnt.
Ásthildur Bára Jensdóttir eða Stilda eins og hún er stundum kölluð hefur í mörgu að snúast þessa dagana en hún er að vinna sem flugfreyja hjá Icelandair og sinnir markaðsmálum fyrir fjölda veitingastaða.
Hvað er það í raun sem færir okkur hamingjuna? Verður hún meiri ef við eignumst draumahúsið, náum meiri frama í vinnunni eða öðlumst frekari völd?
Eru einhverjar óskráðar reglur varðandi kynlíf á fyrsta stefnumóti? Er einhver munur á svörum milli kynjanna þegar við spyrjum hvort að það sé æskilegt að sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef þig langar að hittast aftur?