Jón Daði og Emil koma aftur inn og Kolbeinn er með en annars fáar breytingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2019 13:37 Emil Hallfreðsson er kominn aftur inn í landsliðið. vísir/getty Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 25 manna hóp fyrir mjög mikilvæga leiki á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Erik Hamrén og aðstoðarmaður hans, Freyr Alexandersson, héldu blaðamannafund í dag þar sem þeir fóru yfir valið sitt í þennan hóp. Hópurinn er stærri en vanalega vegna þess að það eru einhverjir leikmenn tæpir fyrir þetta verkefni. Hamrén og Freyr gera fáar breytingar á hópnum síðan í mars þegar íslenska liðið spilaði tvo fyrstu leiki sína í undankeppninni á móti Andorra og Frakklandi. Íslenska liðið fékk 3 stig út úr þessum tveimur leikjum en steinlá 4-0 fyrir Frakklandi í seinni leiknum. Jón Daði Böðvarsson og Emil Hallfreðsson koma aftur inn í hópinn eftir meiðsli og þá velja landsliðsþjálfarnir einnig Kolbeinn Sigþórsson sem er farinn að spila með AIK í Svíþjóð. Viðar Örn Kjartansson heldur einnig sæti sínu í hópnum. Erik Hamrén mætti á æfingu hjá Kolbeini og segir að hann sé leikfær. Báðir þessir leikir fram undan fara fram á Laugardalsvellinum, sá fyrri gegn Albaníu 8. júní og sá síðari gegn Tyrklandi 11. júní.Hópurinn fyrir leikina gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Our squad for the two @EuroQualifiers matches against Albania and Turkey in June.#fyririslandpic.twitter.com/1tzDLLLYBn — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2019Íslenski landsliðshópurinn á móti Albaníu og Tyrklandi:Markverðir Hannes Halldórsson, Val Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn Ari Freyr Skúlason, Lokeren Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Genclerbirligi Sverrir Ingi Ingason, PAOK Hjörtur Hermannsson, Bröndby Birkir Már Sævarsson, ValurMiðjumenn Arnór Ingvi Traustason, Malmö Emil Hallfreðsson, Udinese Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Guðlaugur Victor Pálsson, Darmstadt Birkir Bjarnason, Aston Villa Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Rúrik Gíslason, SandhausenSóknarmenn Arnór Sigurðsson, CSKA Moskva Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Viðar Örn Kjartansson, Hammarby Jón Daði Böðvarsson, Reading Gylfi Sigurðsson, Everton Kolbeinn Sigþórsson, AIK EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Fleiri fréttir Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 25 manna hóp fyrir mjög mikilvæga leiki á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Erik Hamrén og aðstoðarmaður hans, Freyr Alexandersson, héldu blaðamannafund í dag þar sem þeir fóru yfir valið sitt í þennan hóp. Hópurinn er stærri en vanalega vegna þess að það eru einhverjir leikmenn tæpir fyrir þetta verkefni. Hamrén og Freyr gera fáar breytingar á hópnum síðan í mars þegar íslenska liðið spilaði tvo fyrstu leiki sína í undankeppninni á móti Andorra og Frakklandi. Íslenska liðið fékk 3 stig út úr þessum tveimur leikjum en steinlá 4-0 fyrir Frakklandi í seinni leiknum. Jón Daði Böðvarsson og Emil Hallfreðsson koma aftur inn í hópinn eftir meiðsli og þá velja landsliðsþjálfarnir einnig Kolbeinn Sigþórsson sem er farinn að spila með AIK í Svíþjóð. Viðar Örn Kjartansson heldur einnig sæti sínu í hópnum. Erik Hamrén mætti á æfingu hjá Kolbeini og segir að hann sé leikfær. Báðir þessir leikir fram undan fara fram á Laugardalsvellinum, sá fyrri gegn Albaníu 8. júní og sá síðari gegn Tyrklandi 11. júní.Hópurinn fyrir leikina gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Our squad for the two @EuroQualifiers matches against Albania and Turkey in June.#fyririslandpic.twitter.com/1tzDLLLYBn — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2019Íslenski landsliðshópurinn á móti Albaníu og Tyrklandi:Markverðir Hannes Halldórsson, Val Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn Ari Freyr Skúlason, Lokeren Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Genclerbirligi Sverrir Ingi Ingason, PAOK Hjörtur Hermannsson, Bröndby Birkir Már Sævarsson, ValurMiðjumenn Arnór Ingvi Traustason, Malmö Emil Hallfreðsson, Udinese Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Guðlaugur Victor Pálsson, Darmstadt Birkir Bjarnason, Aston Villa Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Rúrik Gíslason, SandhausenSóknarmenn Arnór Sigurðsson, CSKA Moskva Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Viðar Örn Kjartansson, Hammarby Jón Daði Böðvarsson, Reading Gylfi Sigurðsson, Everton Kolbeinn Sigþórsson, AIK
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Fleiri fréttir Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Sjá meira