„Á næstu árum mun íslenskt félagslið komast í riðlakeppni í Evrópu“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. júní 2019 08:00 Guðni Bergsson, formaður KSÍ s2 sport Tottenhamhjartað slær í Guðna Bergssyni, formanni KSÍ, sem verður á meðal áhorfenda á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld þar sem Tottenham mætir Liverpool. „Það eru forréttindi að vera hérna og fylgjast með þessum leik hjá sínu gamla félagi,“ sagði Guðni í samtali við Guðmund Benediktsson úti í Madríd þar sem úrslitaleikurinn fer fram. „Auðvitað er Liverpool á pappírnum sigurstranglegra en þetta er bikarkeppni á endanum. Það er meiri pressa á Liverpool sem gerir þennan leik mjög áhugaverðan.“ Íslensk lið verða líklega ekki í úrslitum Evrópukeppnanna tveggja, en gæti það gerst að í náinni framtíð fari íslensk lið að komast í riðlakeppni? „Já, ég held það. Það eru uppi hugmyndir um að breyta Evrópukeppninni, lagskipta henni aðeins meira, þannig að það verði fleiri lið sem komast í riðlakeppni.“ „Ég er alveg sannfærður um það að á næstu árum mun íslenskt félagslið komast í riðlakeppni í Evrópu.“ „Ég finn það bara að metnaður íslensku liðanna, stærstu liðanna, stendur metnaður að ná árangri í Evrópu.“ Allt viðtalið við Guðna má sjá hér að neðan þar sem meðal annars er rætt um íslenska landsliðið og Guðni spáir í úrslitaleikinn.Klippa: Liverpool sterkara á pappírnum Meistaradeild Evrópu Mest lesið George Foreman er látinn Sport Handboltamenn ósáttir við ummælin: „Kári Árnason litli kall“ Sport Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Sport Dagskráin í dag: Gunnar Nelson snýr aftur í búrið og úrslitaleikur Lengjubikarsins Sport Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Enski boltinn Sló met Rashford og varð sá yngsti Fótbolti „Verðum að átta okkur á því að við fengum tvo daga“ Fótbolti Skoraði í fyrsta landsleiknum Fótbolti Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Handbolti Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Valkostum Arnars fjölgar fyrir seinni leikinn mikilvæga Sló met Rashford og varð sá yngsti Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Skoraði í fyrsta landsleiknum „Verðum að átta okkur á því að við fengum tvo daga“ Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Alisson fór meiddur af velli vegna höfuðmeiðsla Jóhann Berg tók fullan þátt í æfingu dagsins Pedersen framlengir við Val Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fékk gult spjald fyrir að gefa eiginhandaráritanir Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Alveg hættur í fýlu við Heimi „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið „Ungu leikmennirnir þurfa að læra og læra mjög fljótt“ „Mér fannst hann brjóta á mér“ „Ég hef ekki miklar áhyggjur“ „Vitum að svona getur gerst þegar áherslurnar eru eins og þær eru“ Sigurvegarinn verður með Íslandi í riðli: Króatar unnu fyrri leikinn gegn Frökkum Sjá meira
Tottenhamhjartað slær í Guðna Bergssyni, formanni KSÍ, sem verður á meðal áhorfenda á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld þar sem Tottenham mætir Liverpool. „Það eru forréttindi að vera hérna og fylgjast með þessum leik hjá sínu gamla félagi,“ sagði Guðni í samtali við Guðmund Benediktsson úti í Madríd þar sem úrslitaleikurinn fer fram. „Auðvitað er Liverpool á pappírnum sigurstranglegra en þetta er bikarkeppni á endanum. Það er meiri pressa á Liverpool sem gerir þennan leik mjög áhugaverðan.“ Íslensk lið verða líklega ekki í úrslitum Evrópukeppnanna tveggja, en gæti það gerst að í náinni framtíð fari íslensk lið að komast í riðlakeppni? „Já, ég held það. Það eru uppi hugmyndir um að breyta Evrópukeppninni, lagskipta henni aðeins meira, þannig að það verði fleiri lið sem komast í riðlakeppni.“ „Ég er alveg sannfærður um það að á næstu árum mun íslenskt félagslið komast í riðlakeppni í Evrópu.“ „Ég finn það bara að metnaður íslensku liðanna, stærstu liðanna, stendur metnaður að ná árangri í Evrópu.“ Allt viðtalið við Guðna má sjá hér að neðan þar sem meðal annars er rætt um íslenska landsliðið og Guðni spáir í úrslitaleikinn.Klippa: Liverpool sterkara á pappírnum
Meistaradeild Evrópu Mest lesið George Foreman er látinn Sport Handboltamenn ósáttir við ummælin: „Kári Árnason litli kall“ Sport Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Sport Dagskráin í dag: Gunnar Nelson snýr aftur í búrið og úrslitaleikur Lengjubikarsins Sport Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Enski boltinn Sló met Rashford og varð sá yngsti Fótbolti „Verðum að átta okkur á því að við fengum tvo daga“ Fótbolti Skoraði í fyrsta landsleiknum Fótbolti Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Handbolti Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Valkostum Arnars fjölgar fyrir seinni leikinn mikilvæga Sló met Rashford og varð sá yngsti Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Skoraði í fyrsta landsleiknum „Verðum að átta okkur á því að við fengum tvo daga“ Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Alisson fór meiddur af velli vegna höfuðmeiðsla Jóhann Berg tók fullan þátt í æfingu dagsins Pedersen framlengir við Val Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fékk gult spjald fyrir að gefa eiginhandaráritanir Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Alveg hættur í fýlu við Heimi „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið „Ungu leikmennirnir þurfa að læra og læra mjög fljótt“ „Mér fannst hann brjóta á mér“ „Ég hef ekki miklar áhyggjur“ „Vitum að svona getur gerst þegar áherslurnar eru eins og þær eru“ Sigurvegarinn verður með Íslandi í riðli: Króatar unnu fyrri leikinn gegn Frökkum Sjá meira